Segir þingmann í salnum undir áhrifum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2015 19:51 „Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum.“ vísir/vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í kvöld að þingmaður í salnum væri undir áhrifum. Hart er tekist á um fjárlagafrumvarp næsta árs þessa stundina, en atkvæðagreiðsla stendur nú yfir. „Menn ættu að hlusta sem ættu að hlusta í þessum sal. Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði hún í pontu. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, kvaddi sér hljóðs í kjölfarið. „Ha?“ sagði hann, en fleiri voru þau orð ekki, og gerði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, athugasemdir við fundarstjórn forsetans. Ummælin lét Lilja Rafney falla er hún gerði grein fyrir atkvæði sínu um breytingartillögu um óbreytt útvarpsgjald. Flissið uppskar hún þegar hún sagði Ríkisútvarpið hafa verið sameiningartákn þjóðarinnar í gegnum árin. „Ríkisútvarpið sem hefur fylgt okkur frá 1930 að það virðist meiningin hjá þessum stjórnarmeirihluta að brjóta niður innviði þess svo það verði hvorki svipur hjá sjón. Þess vegna leggjum við í stjórnarandstöðunni til að Ríkisútvarpið fái þessar 303 milljónir til þess að styrkja reksturinn. Og ef hæstv. menntamálaráðherra nær því ekki fram að halda óbreyttu útvarpsgjaldi þá blasa við uppsagnir og niðurskurður hjá þessari stofnun, sem er lýðræðisvettvangur, menningarlegur vettvangur, og það sem hefur sameinað þessa þjóð í gegnum árin,“ sagði hún. Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, sagði á Alþingi í kvöld að þingmaður í salnum væri undir áhrifum. Hart er tekist á um fjárlagafrumvarp næsta árs þessa stundina, en atkvæðagreiðsla stendur nú yfir. „Menn ættu að hlusta sem ættu að hlusta í þessum sal. Það er ekki hægt að láta bjóða sér það að menn séu flissandi hérna úti í sal undir áhrifum,“ sagði hún í pontu. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, kvaddi sér hljóðs í kjölfarið. „Ha?“ sagði hann, en fleiri voru þau orð ekki, og gerði Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, athugasemdir við fundarstjórn forsetans. Ummælin lét Lilja Rafney falla er hún gerði grein fyrir atkvæði sínu um breytingartillögu um óbreytt útvarpsgjald. Flissið uppskar hún þegar hún sagði Ríkisútvarpið hafa verið sameiningartákn þjóðarinnar í gegnum árin. „Ríkisútvarpið sem hefur fylgt okkur frá 1930 að það virðist meiningin hjá þessum stjórnarmeirihluta að brjóta niður innviði þess svo það verði hvorki svipur hjá sjón. Þess vegna leggjum við í stjórnarandstöðunni til að Ríkisútvarpið fái þessar 303 milljónir til þess að styrkja reksturinn. Og ef hæstv. menntamálaráðherra nær því ekki fram að halda óbreyttu útvarpsgjaldi þá blasa við uppsagnir og niðurskurður hjá þessari stofnun, sem er lýðræðisvettvangur, menningarlegur vettvangur, og það sem hefur sameinað þessa þjóð í gegnum árin,“ sagði hún.
Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent