„Já, ég borga skatta á Íslandi“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. desember 2015 15:48 Björk Guðmundsdóttir útskýrir hvað hún átti við með orðinu „redneck“ í yfirlýsingu á Facebook. Vísir/GVA Björk Guðmundsdóttir segist elska strjálbýli og að notkun hennar á orðinu „redneck“ hafi í sínum huga tekið til fólks sem sér sinn eigin þjóðflokka betri en aðra. Þetta segir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. „Mig langar aðeins að ræða þýðinguna á orðinu „redneck“ í íslenskum fjölmiðlum sem ég notaði í viðtölum við Rolling Stone, Sky News og fleiri í síðustu viku,“ segir hún í tilkynningunni. „Í mínum haus er þetta orð yfir fólk sem sér sinn þjóðflokk betri en aðra, eru sannfærðir að þeir geti lifað án heildarinnar og oft hlynntir vopnaburði. Finnast þeir æðri náttúrunni og að þeir eigi að stjórna henni.“ „Fyrir mig hefur þetta orð aldrei tengst strjálbýli neitt endilega, redneks eru alls staðar í öllum löndum og bara svo það sé alveg á hreinu: ég elska af öllu hjarta ísland og sérstaklega náttúruna og strjálbýlið.“ Talsverð umræða hefur orðið um ummæli Bjarkar en í viðtölum í síðustu viku kallaði hún leiðtoga ríkisstjórnarinnar „rednecks“ sem íslenskað var „sveitalubbar“. Björk segist sem betur fer hafa misst af umræðunni þar sem hún væri búin að vera stödd úti á landi. „Ég er nú ekki vön að verja mig en vegna náttúrubaráttunnar langar mig að reyna að leiðrétta einn stóran misskilning,“ segir hún og vísar svo til þýðingarinnar á „redneck“. Að lokum segir hún: „p.s. já ég borga skatta á Íslandi“kæru íslendingar og fjölmiðlar þeirra ég er búin að vera upp í sumarbústað , ÚTI Á LANDI ( sem ég elska ) og...Posted by Björk on Tuesday, December 15, 2015 Björk Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir segist elska strjálbýli og að notkun hennar á orðinu „redneck“ hafi í sínum huga tekið til fólks sem sér sinn eigin þjóðflokka betri en aðra. Þetta segir hún í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni. „Mig langar aðeins að ræða þýðinguna á orðinu „redneck“ í íslenskum fjölmiðlum sem ég notaði í viðtölum við Rolling Stone, Sky News og fleiri í síðustu viku,“ segir hún í tilkynningunni. „Í mínum haus er þetta orð yfir fólk sem sér sinn þjóðflokk betri en aðra, eru sannfærðir að þeir geti lifað án heildarinnar og oft hlynntir vopnaburði. Finnast þeir æðri náttúrunni og að þeir eigi að stjórna henni.“ „Fyrir mig hefur þetta orð aldrei tengst strjálbýli neitt endilega, redneks eru alls staðar í öllum löndum og bara svo það sé alveg á hreinu: ég elska af öllu hjarta ísland og sérstaklega náttúruna og strjálbýlið.“ Talsverð umræða hefur orðið um ummæli Bjarkar en í viðtölum í síðustu viku kallaði hún leiðtoga ríkisstjórnarinnar „rednecks“ sem íslenskað var „sveitalubbar“. Björk segist sem betur fer hafa misst af umræðunni þar sem hún væri búin að vera stödd úti á landi. „Ég er nú ekki vön að verja mig en vegna náttúrubaráttunnar langar mig að reyna að leiðrétta einn stóran misskilning,“ segir hún og vísar svo til þýðingarinnar á „redneck“. Að lokum segir hún: „p.s. já ég borga skatta á Íslandi“kæru íslendingar og fjölmiðlar þeirra ég er búin að vera upp í sumarbústað , ÚTI Á LANDI ( sem ég elska ) og...Posted by Björk on Tuesday, December 15, 2015
Björk Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Fleiri fréttir Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Sjá meira