Hitað upp fyrir Star Wars með fjármálum Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 15. desember 2015 09:30 Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Í dag stendur VÍB stofan fyrir fræðslufundi um fjármálasögu Star Wars vörumerkisins. Björn Berg Gunnarsson fræðslustjóri VÍB segir að sagan sé merkileg og heillandi. „Því meira sem maður kafar ofan í þetta því meira heillandi verður þetta. Nýja Star Wars myndin verður frumsýnd í vikunni og búist er við því að hún verði ein sú tekjuhæsta í sögunni.“ Meðal þess sem fjallað verður um á fundinum er öll starfsemin í kringum kvikmyndirnar sem er langstærsti hluti tekna sem Star Wars skapar. „Sala á leikföngum, tölvuleikjum, fatnaði og öðru slíku er svo ótrúlega stórt apparat í þessu öllu saman. Það er í rauninni uppistaðan af því sem kemur frá vörumerkinu og ég mun greina hvernig það skiptist niður.“George Lucas seldi Disney réttin af Star Wars fyrir 550 milljarða króna.Árið 2012 keypti Disney réttin á öllum Star Wars myndunum nema þeirri fyrstu, sem er í eigu framleiðslufyrirtækisins Fox. „Við munum fara yfir hvers vegna Disney ákvað að eyða 550 milljörðum króna í kaupin af George Lucas. George gerði líka tvö gríðarlega mikilvæga samninga á áttunda áratugnum. Annars vegar við Fox og hinsvegar við Steven Spielberg sem skilaði þeim báðum fleiri milljörðum.“ Fundurinn hefst klukkan fimm í dag á Kirkjusandi 2 og er þetta ágætis leið til þess að hita upp fyrir frumsýningu myndarinnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37 Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Eins manns gítarher tæklar allt upphafsstef Star Wars Gítarleikarinn Carter Cooper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en útkoman er mögnuð. 14. desember 2015 14:37
Hafa beðið í röð síðan í síðustu viku Nýjasta Star Wars myndin, The Force Awakens, verður frumsýnd í Los Angeles í dag en aðdáendur kvikmyndanna hafa beðið í röðum frá því í síðustu viku. 14. desember 2015 13:30