Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 22:30 Conor McGregor fékk vel borgað fyrir bardagann. vísir/getty Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu. MMA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu.
MMA Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira