„Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferði“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 13. desember 2015 13:23 Arjan og systir hans voru send úr landi í skjóli nætur skjáskot Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar og bjóða fjölskyldum tveggja langveikra drengja sem vísað var á brott í vikunni að snúa aftur til Íslands. Þá hefur verið efnt til mótmæla gegn brottvísuninni á Austurvelli klukkan fimm á þriðjudag. Hrafn Jökulsson,blaðamaður og rithöfundur, einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar, segist vonast til að íslensk yfirvöld taki sig saman í andlitinu og leiðrétti þessi mistök.Sjá einnig: Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt„Þetta er eitthvað sem við þurfum að leiðrétta. Þetta eru hörmuleg mistök. Þetta er ekki bara brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem að kveður á um allar ákvarðanir yfirvalda sem snerta börn skulu byggðar á því sem börnunum er fyrir bestu. Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferðiskennd. Við eigum að leiðrétta þessi mistök og það er ömurlegt að í aðdraganda þess að við skulum vera að búa okkur undir mikla hátíð til að minnast fæðingu drengs fyrir 2000 árum skulum við eiga svo ómanneskjulegt kerfi að þetta skuli geta gerst,“ segir Hrafn. Hann minnir á að við höfum öll orðið vitni að því þegar hægt var að fá Bobby Fischer til landsins. Þá hafi hvorki regluverkið né kerfið staðið í veginum. „Ég skora líka á yfirvöld að beita sér í málinu. Því er haldið fram að ráðherra hafi ekkert getað gert og geti ekkert gert en við vitum að það er ekki rétt. Ráðherrar hafa beitt sér í svona málum og ráðherrar hafa áhrifavald. Við sáum öll hvernig hægt var að bjarga Bobby Fischer með einum fingursmelli. Þá stóð ekki kerfið eða regluverkið í veginum.“ Viðtalið við Hrafn má heyra hér að neðan. Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Á þriðja þúsund hafa skrifað undir áskorun til innanríkisráðherra um að afturkalla ákvörðun útlendingastofnunar og bjóða fjölskyldum tveggja langveikra drengja sem vísað var á brott í vikunni að snúa aftur til Íslands. Þá hefur verið efnt til mótmæla gegn brottvísuninni á Austurvelli klukkan fimm á þriðjudag. Hrafn Jökulsson,blaðamaður og rithöfundur, einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar, segist vonast til að íslensk yfirvöld taki sig saman í andlitinu og leiðrétti þessi mistök.Sjá einnig: Hróðmar Helgason læknir Arjans: Skammarlegt að senda veik börn úr landi um miðja nótt„Þetta er eitthvað sem við þurfum að leiðrétta. Þetta eru hörmuleg mistök. Þetta er ekki bara brot á barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem að kveður á um allar ákvarðanir yfirvalda sem snerta börn skulu byggðar á því sem börnunum er fyrir bestu. Þetta stríðir gegn réttlætiskennd okkar og siðferðiskennd. Við eigum að leiðrétta þessi mistök og það er ömurlegt að í aðdraganda þess að við skulum vera að búa okkur undir mikla hátíð til að minnast fæðingu drengs fyrir 2000 árum skulum við eiga svo ómanneskjulegt kerfi að þetta skuli geta gerst,“ segir Hrafn. Hann minnir á að við höfum öll orðið vitni að því þegar hægt var að fá Bobby Fischer til landsins. Þá hafi hvorki regluverkið né kerfið staðið í veginum. „Ég skora líka á yfirvöld að beita sér í málinu. Því er haldið fram að ráðherra hafi ekkert getað gert og geti ekkert gert en við vitum að það er ekki rétt. Ráðherrar hafa beitt sér í svona málum og ráðherrar hafa áhrifavald. Við sáum öll hvernig hægt var að bjarga Bobby Fischer með einum fingursmelli. Þá stóð ekki kerfið eða regluverkið í veginum.“ Viðtalið við Hrafn má heyra hér að neðan.
Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira