COP21: Ísland til liðs við ríki sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 11. desember 2015 20:37 Sendinefnd Íslands á loftslagsráðstefnunni í París hefur tekið höndum saman við rúmlega hundrað aðrar þjóðir sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings. Samningaviðræður hafa að mestu legið niðri eftir stranga samningalotu síðustu nótt. Upphaflega átti nýr loftslagssamningur að liggja fyrir í dag en Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands og forseti loftslagsráðstefnunnar, vonast til að samningurinn verði kynntur á morgun. Lítið hefur þokast varðandi helstu deilumál og enn er deilt um metnað og markmið nýs loftslagssamnings, eftirfylgni hans og fjármögnun. Ísland, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, gekk í dag til liðs við bandalag rúmlega hundrað þjóða sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag. Eitt af meginmarkmiðum þessa bandalags er að tryggja að markmið ríkjanna 195 verði endurskoðuð með reglulegu milli, enda er þörf á að skerpa á markmiðum vilji menn forðast stórfelldar loftslagsbreytingar. Bandalagið fer einnig fram á að ákvæði um að halda hlýnun jarðar undir1,5 gráðum verði að finna í nýjum samningi. Í bandalaginu eru bæði þróuð ríki og þróunarríki, en með því vilja ríkin sýna að breiður hópur ríkja með ólíkar aðstæður séu sammála um að tryggja metnað í Parísarsamkomulaginu. Vonast er til að ný samningsdrög verði kynnt á morgun. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir samningaviðræðurnar hafa verið þær flóknustu, en jafnframt þær mikilvægustu, sem hann hafi komið að. Tengdar fréttir Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11. desember 2015 16:30 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Sendinefnd Íslands á loftslagsráðstefnunni í París hefur tekið höndum saman við rúmlega hundrað aðrar þjóðir sem krefjast metnaðarfulls loftslagssamnings. Samningaviðræður hafa að mestu legið niðri eftir stranga samningalotu síðustu nótt. Upphaflega átti nýr loftslagssamningur að liggja fyrir í dag en Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands og forseti loftslagsráðstefnunnar, vonast til að samningurinn verði kynntur á morgun. Lítið hefur þokast varðandi helstu deilumál og enn er deilt um metnað og markmið nýs loftslagssamnings, eftirfylgni hans og fjármögnun. Ísland, ásamt nokkrum öðrum þjóðum, gekk í dag til liðs við bandalag rúmlega hundrað þjóða sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag. Eitt af meginmarkmiðum þessa bandalags er að tryggja að markmið ríkjanna 195 verði endurskoðuð með reglulegu milli, enda er þörf á að skerpa á markmiðum vilji menn forðast stórfelldar loftslagsbreytingar. Bandalagið fer einnig fram á að ákvæði um að halda hlýnun jarðar undir1,5 gráðum verði að finna í nýjum samningi. Í bandalaginu eru bæði þróuð ríki og þróunarríki, en með því vilja ríkin sýna að breiður hópur ríkja með ólíkar aðstæður séu sammála um að tryggja metnað í Parísarsamkomulaginu. Vonast er til að ný samningsdrög verði kynnt á morgun. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir samningaviðræðurnar hafa verið þær flóknustu, en jafnframt þær mikilvægustu, sem hann hafi komið að.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11. desember 2015 16:30 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Ban Ki-moon segir viðræðurnar á COP21 þær erfiðustu sem hann hefur komið að Aðalritari SÞ segist hafa tekið þátt í mörgum flóknum samningaviðræðum en viðræður á Loftlagsráðstefnunni í París séu þær erfiðustu. 11. desember 2015 16:30