Breskum göngumönnum bjargað í þriðja sinn á innan við mánuði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. desember 2015 15:14 Fyrst var mönnunum komið til aðstoðar á Kópaskeri, síðan inni í Nýjadal og loks í dag þgar þyrla Landhelgisgæslunnar sótti þá inn í Emstrur. Vísir/Böddi Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Leiðangurinn ber heitið The Coldest Crossing en gönguhópinn skipuðu upphaflega fjórir menn á aldrinum 19-20 ára.Vísir/BöddiÍ fyrsta skiptið sem mennirnir voru sóttir af björgunarsveitum höfðu þeir komið sér niður á Kópasker. Þá þurftu þeir aðstoð þar sem einn þeirra hafði veikst og þurfti að fara heim. Því héldu þrír leiðangrinum áfram. Var þetta í byrjun desember þegar mikið óveður gekk yfir landið. Í annað skiptið þurftu björgunarsveitarmenn frá Hellu svo að koma mönnunum til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Í dag var þeim svo bjargað í þriðja skiptið og í þetta sinn af þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti þá inn í Emstrur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli voru piltarnir orðnir mjög blautir og kaldir en auk göngumannanna voru tveir kvikmyndagerðarmenn með í för. Þá er veðurspáin fyrir kvöldið og nóttina einnig mjög slæm og því var ekki annað í stöðunni að sögn lögreglunnar en að sækja þá. Voru mennirnir mjög ánægðir með það. Tengdar fréttir Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Bresku göngumönnunum sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti inn í Emstrur í dag hefur tvisvar sinnum áður verið bjargað á ferð sinni um landið en þeir ætla sér að ganga einir og óstuddir yfir hálendi Íslands nú í desember. Leiðangurinn ber heitið The Coldest Crossing en gönguhópinn skipuðu upphaflega fjórir menn á aldrinum 19-20 ára.Vísir/BöddiÍ fyrsta skiptið sem mennirnir voru sóttir af björgunarsveitum höfðu þeir komið sér niður á Kópasker. Þá þurftu þeir aðstoð þar sem einn þeirra hafði veikst og þurfti að fara heim. Því héldu þrír leiðangrinum áfram. Var þetta í byrjun desember þegar mikið óveður gekk yfir landið. Í annað skiptið þurftu björgunarsveitarmenn frá Hellu svo að koma mönnunum til bjargar þar sem einn þeirra hafði kalið á tánum. Í dag var þeim svo bjargað í þriðja skiptið og í þetta sinn af þyrlu Landhelgisgæslunnar sem sótti þá inn í Emstrur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli voru piltarnir orðnir mjög blautir og kaldir en auk göngumannanna voru tveir kvikmyndagerðarmenn með í för. Þá er veðurspáin fyrir kvöldið og nóttina einnig mjög slæm og því var ekki annað í stöðunni að sögn lögreglunnar en að sækja þá. Voru mennirnir mjög ánægðir með það.
Tengdar fréttir Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Sjá meira
Þyrla LHG sækir fimm erlenda ferðamenn Fimm göngumenn á hálendinu treystu sér ekki til að halda áfram til byggða. 29. desember 2015 13:02