Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2015 15:19 Ný stikla fyrir Deadpool-myndin leit dagsins ljós í dag eins og kvikmyndaver Fox hafði lofað. Í raun er þó um tvær stiklur að ræða, önnur er leyfð öllum en hin er öllu „óþekkari” eins og kvikmyndaverið sjálft orðar það og þar með bönnuð börnum. Í báðum stiklum má sjá lík og bíla, sem og blótsyrði, fljúga frjálslega eftir skjánum. Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Við fáum að kynnast forsögu hans, dauðvona hermaður sem samþykkir að gangast undir tilraunameðferð í von um að lifa. Í stiklunni sést líka þó nokkuð til illmennis myndarinnar, Ajax, sem svíkur Deadpool og reynir að klófesta konuna hans í þokkabót. „Góðu" stikluna má sjá hér fyrir neðan en „óþekku" stikluna má sjá inni á vef Deadpool. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Ný stikla fyrir Deadpool-myndin leit dagsins ljós í dag eins og kvikmyndaver Fox hafði lofað. Í raun er þó um tvær stiklur að ræða, önnur er leyfð öllum en hin er öllu „óþekkari” eins og kvikmyndaverið sjálft orðar það og þar með bönnuð börnum. Í báðum stiklum má sjá lík og bíla, sem og blótsyrði, fljúga frjálslega eftir skjánum. Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Við fáum að kynnast forsögu hans, dauðvona hermaður sem samþykkir að gangast undir tilraunameðferð í von um að lifa. Í stiklunni sést líka þó nokkuð til illmennis myndarinnar, Ajax, sem svíkur Deadpool og reynir að klófesta konuna hans í þokkabót. „Góðu" stikluna má sjá hér fyrir neðan en „óþekku" stikluna má sjá inni á vef Deadpool.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira