Manndráp á Akranesi: Krefst þess að verða metinn ósakhæfur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. desember 2015 12:06 vísir/gva Ákæra í máli ríkissaksóknara á hendur þrjátíu og sex ára karlmanni, sem sakaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana á Akranesi í október, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Maðurinn fer fram á að verða metinn ósakhæfur en ríkissaksóknari fer fram á refsingu.Kyrktur með höndum, beltisól og fatareim Hann er ákærður fyrir að hafa hert að hálsi mannsins með höndum og með því að bregða beltisól og fatareim um háls hans og svo bundið hnút á reimina þannig að hún losnaði ekki frá hálsinum.Sjá einnig: Yfirgaf vettvang meðan lögregla var á staðnum Maðurinn sem var kyrktur lést á sjúkrahúsi fimm dögum síðar. Súrefnisflæði til heila stöðvaðist og missti hann meðvitund, miðtaugakerfi hætti að starfa og hann varð fyrir alvarlegum heilaskaða sem leiddi til heiladauða, og komst hann aldrei aftur til meðvitundar. Þrjú börn hins látna fara fram á samtals níu milljónir í miskabætur og bróðir hans fer fram á að ákærði verði látinn greiða bætur vegna útfarar mannsins. Tengdar fréttir Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19. október 2015 17:36 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Ákæra í máli ríkissaksóknara á hendur þrjátíu og sex ára karlmanni, sem sakaður er um að hafa orðið öðrum manni að bana á Akranesi í október, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Maðurinn fer fram á að verða metinn ósakhæfur en ríkissaksóknari fer fram á refsingu.Kyrktur með höndum, beltisól og fatareim Hann er ákærður fyrir að hafa hert að hálsi mannsins með höndum og með því að bregða beltisól og fatareim um háls hans og svo bundið hnút á reimina þannig að hún losnaði ekki frá hálsinum.Sjá einnig: Yfirgaf vettvang meðan lögregla var á staðnum Maðurinn sem var kyrktur lést á sjúkrahúsi fimm dögum síðar. Súrefnisflæði til heila stöðvaðist og missti hann meðvitund, miðtaugakerfi hætti að starfa og hann varð fyrir alvarlegum heilaskaða sem leiddi til heiladauða, og komst hann aldrei aftur til meðvitundar. Þrjú börn hins látna fara fram á samtals níu milljónir í miskabætur og bróðir hans fer fram á að ákærði verði látinn greiða bætur vegna útfarar mannsins.
Tengdar fréttir Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00 Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19. október 2015 17:36 Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43 Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25 Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Mannslát rannsakað sem morð Alvarleg árás í heimahúsi á Vitateig á Akranesi sem leiddi til andláts karlmanns er nú rannsakað sem morð. Einn er grunaður um verknaðinn og er í gæsluvarðhaldi. 8. október 2015 10:00
Grunaður um morð á Akranesi: Játaði að hafa hert að hálsi hins látna Segist hafa hert að með höndum og með reim. Kemur heim og saman við lýsingu vitnis á vettvangi. 19. október 2015 17:36
Maðurinn sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Akranesi látinn Hæstiréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður um árásina. 7. október 2015 16:43
Grunaður um morð á Akranesi: Yfirgaf vettvang meðan lögreglan var á staðnum Neitaði sök við skýrslustöku og taldi sig hafa verið að bjarga lífi fórnarlambsins. 9. október 2015 15:25