Segir þolendur kynferðisbrota fá eitt stórt „fokkjúmerki“ frá dómara Jakob Bjarnar skrifar 22. desember 2015 13:59 Júlía er afar ósátt við það hvernig mál hennar var afgreitt í héraðsdómi. Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Máli Júlíu Birgisdóttur var vísað frá í héraðsdómi í gær. Júlía, sem nýverið steig fram og lýsti því hvernig kynlífsmyndbandi af henni hafði verið sett á netið og er það nú að finna á fjölda klámsíðna. Gerandinn er maður sem Júlía átti í lauslegu sambandi við. Júlía kærði málið en nú hefur því verið vísað frá af Ragnheiði Harðardóttur, á þeim forsendum að lögreglan sé að rannsaka málið. Gísli Tryggvason lögmaður Júlíu segir þessa frávísun byggja á banni við tvöfaldri málsmeðferð en mál Júlíu er einkamál. Júlía er afar ósátt við þessar lyktir og segist tapa verulegum fjármunum á því. Hún var í viðtali við Harmageddon í morgun og fór þá í saumana á málinu. Hún tjáir sig jafnframt á Facebooksíðu sinni. „Ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var vísað frá án rökstuðnings fyrir því hvers vegna því var ekki frestað. Afleiðing af þessum hálfvitaskap í Ragnheiði Harðardóttur, héraðsdómara er kostnaður upp á amk 1 og hálfa milljón og að greiða kostnaðinn hans líka!“ Júlía segir þetta algerlega óháð sekt eða sakleysi heldur byggir Ragnheiður þetta á einhverjum fáránlegum formgalla sem ég hún getur ekki séð að eigi við hér. „Ég er búin að vera kurteis og ég er búin að vera dipló. Ég bauð honum sættir og ég ræddi málið af yfirvegun. Refsivörslukerfið virðist staðráðið í því að gefa þolendum kynferðisbrota eitt stórt fokkjúmerki í öllu sem það gerir og þá er ekkert eftir nema að verða fkn pissed!“Ég fór í Harmageddon X 977 í morgun og ég skal alveg viðurkenna það að ég er verulega reið yfir því að málinu mínu var v...Posted by Júlía Birgis on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20 Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00 Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Innlent Fleiri fréttir Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Sjá meira
Kynlífsmyndband af Júlíu komið á fjölda klámsíðna Kastljós fjallar um hefndarklám í kvöld og segir sögu Júlíu Birgisdóttur sem lenti í því að kynlífsmyndband af henni og fyrrverandi manni hennar fór á netið. 15. desember 2015 15:20
Myndskeiði af Júlíu dreift á klámsíðum: Segir að enginn dómur yfir manninum muni milda áhrifin Maður sem Júlía Birgisdóttir var í sambandi með tók upp kynlíf þeirra án hennar vitundar og setti á netið. Hún vill ekki nota hugtakið hefndarklám. 15. desember 2015 21:00