Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 09:30 Kawhi Leonard hélt upp á útnefninguna með því að eiga flottan leik í nótt. Vísir/AFP Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs) NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira
Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)
NBA Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Sjá meira