ISIS hefur misst 14 prósent af landsvæði sínu á árinu Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2015 23:30 Frá sýrlensku borginni Kobane. Vísir/AFP Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa á þessu ári misst um fjórtán prósent af því landsvæði sem þau náðu í Írak og Sýrlandi eftir að hafa lýst yfir stofnun kalífadæmis á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar IHS sem birt var í dag. Í skýrslunni kemur fram að ISIS hafi misst um 13 þúsund ferkílómetra landsvæði á árinu. Hafa liðsmenn samtakanna þurft að hörfa, meðal annars vegna þrýstings frá hersveitum Kúrda og írökskum öryggissveitum. Bandaríkjamenn, Rússar, Frakkar og Bretar eru í hópi þeirra sem hafa gert loftárásir á skotmörk ISIS í Írak og Sýrlandi síðustu mánuði.Í frétt USA Today kemur fram að vígamenn ISIS hafi meðal annars neyðst til að hverfa frá bænum Tal Abyad á landamærum Tyrklands og Sýrlands, sem var mikilvægur hlekkur á birgðaleið ISIS inn í helsta vígi samtakanna – borgarinnar Raqqa í Sýrlandi. Samtökin glötuðu einnig yfirráðum sínum yfir vegi sem tengdi saman borgirnar Raqqa og Mosul, sem eru þó báðar í höndum ISIS-liða. Slíkt flæki þó verulega vöru- og fólksflutninga ISIS milli borganna. Columb Strack, talsmaður IHS, segir að það hafi haft mjög neikvæð, fjárhagsleg áhrif á ISIS að missa Tal Abyad. Samtökin misstu einnig íröksku borgina Tikrít og olíuhreinsistöðina Beiji í Írak á árinu. ISIS-liðar hafa þó einnig sótt fram á árinu og náðu meðal annars borginni Palmyra og Ramadi á sitt vald. Írakskar öryggissveitir hafa þó sótt hart fram gegn Ramadi síðustu vikur.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Íraski herinn dreifði miðum um borgina í gær, þar sem íbúar voru beðnir um að yfirgefa borgina á 72 klukkustundum. 21. desember 2015 11:01