Star Wars á stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2015 12:30 John Boyega og Daisy Ridley í hlutverkum sínum sem Finn og Rey í The Force Awakens. Vísir/Youtube Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Um helgina þénaði Disney-kvikmyndaverið 238 milljónir dollara á myndinni sem gerir þetta stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum. Fyrra metið átti Universal kvikmyndaverið sem halaði inn 209 milljónum dollara á opnunarhelginni á Jurassic World í sumar. Sú mynd á enn stærstu opnunarhelgi sögunnar á heimsvísu en Universal tók þá inn 525 milljónir dollara. Star Wars myndin verður frumsýnd í Kína þann 9. janúar og hefði líklega tekið það met ef myndin hefði verið sýnd þar um helgina. Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31 Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. 18. desember 2015 17:00 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens hefur halað inn 517 milljónum Bandaríkjadollara á heimsvísu frá því að myndin fór í sýningu. Það eru tæplega 68 milljarðar íslenskra króna. Um helgina þénaði Disney-kvikmyndaverið 238 milljónir dollara á myndinni sem gerir þetta stærstu opnunarhelgi sögunnar í Bandaríkjunum. Fyrra metið átti Universal kvikmyndaverið sem halaði inn 209 milljónum dollara á opnunarhelginni á Jurassic World í sumar. Sú mynd á enn stærstu opnunarhelgi sögunnar á heimsvísu en Universal tók þá inn 525 milljónir dollara. Star Wars myndin verður frumsýnd í Kína þann 9. janúar og hefði líklega tekið það met ef myndin hefði verið sýnd þar um helgina.
Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33 Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31 Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. 18. desember 2015 17:00 Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59 Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Rosalegir búningar á Nexus sýningu á Star Wars í Egilshöll Admiral Ackbar, Svarthöfði, Boba Fett og keisarinn litu við. 18. desember 2015 10:33
Áhorfendur á Star Wars-sýningu trylltust þegar sýningarvélin bilaði Til að bæta gráu ofan á svart var hlaupið yfir stóran hluta myndarinnar þegar truflanir gerðu vart við sig aftur. 19. desember 2015 18:31
Svarthöfði mætti á Star Wars í Egilshöll Svarthöfði mætti á Nýherja sýningu á Star Wars í Egilshöll í gærkvöldi. Koma Svarthöfða vakti mikla ánægju bíógesta og var frábært upphaf á þessari stórmynd. 18. desember 2015 17:00
Allt útlit fyrir að Star Wars slái öll met Tekjur af Star Wars nema 8,4 milljörðum á fyrstu tveimur sýningadögum. 18. desember 2015 10:59
Rúmlega 27 þúsund sáu The Force Awakens á Íslandi í síðustu viku Sló bæði dags metið og fjögurra daga metið. 21. desember 2015 11:13