Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 21. desember 2015 08:51 Andri Snær og Björk fara fyrir náttúruverndarsinnum á Íslandi. Björk segir þröngan hóp hægrisinnaðra plebba hafa lagt undir sig landið. Tónlistarmaðurinn Björk vandar stjórnarliðum á Íslandi ekki kveðjurnar í viðtali við Vanity Fair sem birtist á laugardaginn, en viðtalið tekur Melissa Locker. Björk segist þreytt á plebbum sem hafa lagt undir sig ríkisstjórn Íslands. „Hópurinn sem Björk berjast gegn er bandalag hægri manna sem hafa lagt undir sig stjórn Íslands, hópur sem virðist staðráðinn í því að koma böndum á ósnortið hálendi landsins í nafni efnahagslegs ávinnings,“ skrifar Locker og vitnar svo beint í Björk:Sjá einnig:Þegar Björk sló í gegn í Conan O'Brien „Á Íslandi höfum við lítinn en ákaflega gráðugan hóp plebba sem vilja leggja undir sig hálendið og byggja virkjanir. Eins og sakir standa nú hafa þeir skipulagt 50 virkjanir á hálendinu,“ segir Björk. „Eftir fimm til tíu ár verður engin ósnortin náttúra á Íslandi.“ Björk vandar þessum þrönga hópi plebba, eða rednecks eins og hún kallar mannskapinn, ekki kveðjurnar og segist orðin afskaplega þreytt á þessum yfirgangsseggjum. Umræða um þessi ummæli fór nokkuð hátt í síðustu viku og henni virðist hvergi nærri lokið en viðtalið sem Tryggi Þór vitnar í má finna hér.Tryggvi Þór gefur veltir fyrir sér ummælum Bjarkar í erlendum miðlum.visir/anton brinkÞessi orð Bjarkar fara fremur illa í þann hóp sem skilgreinir sig til hægri. Þeim sárnar málflutningurinn. Þannig vitnar Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðismanna í viðtalið á sinni heimasíðu, og Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrum ráðherra segir: „Vonandi dirfist enginn að leiðrétta þessar röngu staðhæfingar hennar – sá hinn sami verður úthrópaður fyrir ruddaskap af verstu gerð.“ Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, tekur hins vegar í sama streng og Björk: „Mér sýnist þetta nú vera nokkuð í samræmi við tillögur Orkustofnunar um virkjanakosti þó tímaramminn sem hún gefur sér sé í knappara lagi en ef „the very greedy group of rednecks“ fengi frjálsar hendur myndi þeim takast þetta á svona 10-20 árum.“Úr viðtali við Björk sem birtist í Vanity Fair í gær: "The group she is fighting against is the right-wing coalition...Posted by Tryggvi Þór Herbertsson on 20. desember 2015 Tengdar fréttir „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Björk vandar stjórnarliðum á Íslandi ekki kveðjurnar í viðtali við Vanity Fair sem birtist á laugardaginn, en viðtalið tekur Melissa Locker. Björk segist þreytt á plebbum sem hafa lagt undir sig ríkisstjórn Íslands. „Hópurinn sem Björk berjast gegn er bandalag hægri manna sem hafa lagt undir sig stjórn Íslands, hópur sem virðist staðráðinn í því að koma böndum á ósnortið hálendi landsins í nafni efnahagslegs ávinnings,“ skrifar Locker og vitnar svo beint í Björk:Sjá einnig:Þegar Björk sló í gegn í Conan O'Brien „Á Íslandi höfum við lítinn en ákaflega gráðugan hóp plebba sem vilja leggja undir sig hálendið og byggja virkjanir. Eins og sakir standa nú hafa þeir skipulagt 50 virkjanir á hálendinu,“ segir Björk. „Eftir fimm til tíu ár verður engin ósnortin náttúra á Íslandi.“ Björk vandar þessum þrönga hópi plebba, eða rednecks eins og hún kallar mannskapinn, ekki kveðjurnar og segist orðin afskaplega þreytt á þessum yfirgangsseggjum. Umræða um þessi ummæli fór nokkuð hátt í síðustu viku og henni virðist hvergi nærri lokið en viðtalið sem Tryggi Þór vitnar í má finna hér.Tryggvi Þór gefur veltir fyrir sér ummælum Bjarkar í erlendum miðlum.visir/anton brinkÞessi orð Bjarkar fara fremur illa í þann hóp sem skilgreinir sig til hægri. Þeim sárnar málflutningurinn. Þannig vitnar Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðismanna í viðtalið á sinni heimasíðu, og Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrum ráðherra segir: „Vonandi dirfist enginn að leiðrétta þessar röngu staðhæfingar hennar – sá hinn sami verður úthrópaður fyrir ruddaskap af verstu gerð.“ Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar, tekur hins vegar í sama streng og Björk: „Mér sýnist þetta nú vera nokkuð í samræmi við tillögur Orkustofnunar um virkjanakosti þó tímaramminn sem hún gefur sér sé í knappara lagi en ef „the very greedy group of rednecks“ fengi frjálsar hendur myndi þeim takast þetta á svona 10-20 árum.“Úr viðtali við Björk sem birtist í Vanity Fair í gær: "The group she is fighting against is the right-wing coalition...Posted by Tryggvi Þór Herbertsson on 20. desember 2015
Tengdar fréttir „Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25 Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06 Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15 Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
„Mig langaði oft ekki í vinnuna því mér leið svo illa við hliðina á þessum manni“ Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tókust á á þingi í morgun en sá síðarnefndi fór tvívegis fram á að forsætisnefnd rannsakaði ummæli Píratans. 15. desember 2015 11:25
Andri Snær skýtur föstum skotum á Jón Andri Snær segir að Jón Gunnarsson og vinir hans noti níðyrðið "eitthvað annað“ um heila iðnbyltingu sem hafi farið framhjá þeim. 15. desember 2015 08:06
Borgarstjóri segir þingmann eiga að biðjast afsökunar á ummælum um Björk „Svona gerir maður ekki“ 14. desember 2015 10:15
Björk segir Sigmund Davíð og Bjarna vera sveitalubba Tónlistarkonan heimsfræga segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson séu sveitalubbar sem vilji útmá hálendi Íslands. 13. desember 2015 16:55