Yfirvinnutaxti embættismanna hækkar um 14,3 prósent Óli Kristján Ármannsson skrifar 31. desember 2015 07:00 Steinþór Pálsson Már Guðmundsson Auk þess að hækka laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, um 24,6 prósent með sérstakri ákvörðun hefur kjararáð breytt viðmiðum yfirvinnugreiðslna. Við breytinguna hækka heildarmánaðarlaun annarra embættismanna sem undir ráðið heyra um nálægt þremur til rúmra sex prósenta. Eftir almenna 9,3 prósenta hækkun kjararáðs á launum embættismanna 17. nóvember síðastliðinn voru heildarlaun bankastjóra Landsbankans komin í tæplega 1,6 milljónir króna, en inni í þeirri tölu voru 65 yfirvinnutímar í mánuði hverjum. Með ákvörðun sinni 17. desember síðastliðinn, afturvirkt frá 1. desember var bætt við laun Steinþórs 35 yfirvinnutímum til viðbótar. Fram kemur í ákvörðuninni að í beiðni bankaráðs Landsbankans um endurskoðun launakjara bankastjórans í nóvemberlok 2014 hafi verið farið fram á afturvirka hækkun frá 1. júní 2010, en við því var ekki orðið. Þá hefur kjararáð hækkað einingaverð yfirvinnunnar þannig að hún miðar við eitt prósent af launaflokki 502-136, í stað 502-132 áður. Yfirvinnueiningin fer því úr 7.819 krónum í 8.934 og gildir það samkvæmt heimildum Fréttablaðsins um alla embættismenn sem slíkar einingar fá í launakjörum sínum. Eftir breytinguna eru Steinþór Pálsson og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, jafnsettir launahæstu embættismenn ríkisins með heildarlaun upp á 1.949.691 krónu á mánuði. Í þriðja sæti er svo Már Guðmundsson seðlabankastjóri með rúmlega 1,8 milljónir króna. Misjafnt er hversu margir yfirvinnutímar eru reiknaðir inn í laun embættismanna og forystufólks ríkisstofnana en 30 til 50 tímar eru algengir. Heildarlaun fólks í þeim hópi hækka því um 3,1 til 4,5 prósent. Hundrað yfirvinnutímar forstjóra Landsvirkjunar þýða að laun hans hafa hækkað um 6,1 prósent. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Már Guðmundsson Auk þess að hækka laun Steinþórs Pálssonar, bankastjóra Landsbankans, um 24,6 prósent með sérstakri ákvörðun hefur kjararáð breytt viðmiðum yfirvinnugreiðslna. Við breytinguna hækka heildarmánaðarlaun annarra embættismanna sem undir ráðið heyra um nálægt þremur til rúmra sex prósenta. Eftir almenna 9,3 prósenta hækkun kjararáðs á launum embættismanna 17. nóvember síðastliðinn voru heildarlaun bankastjóra Landsbankans komin í tæplega 1,6 milljónir króna, en inni í þeirri tölu voru 65 yfirvinnutímar í mánuði hverjum. Með ákvörðun sinni 17. desember síðastliðinn, afturvirkt frá 1. desember var bætt við laun Steinþórs 35 yfirvinnutímum til viðbótar. Fram kemur í ákvörðuninni að í beiðni bankaráðs Landsbankans um endurskoðun launakjara bankastjórans í nóvemberlok 2014 hafi verið farið fram á afturvirka hækkun frá 1. júní 2010, en við því var ekki orðið. Þá hefur kjararáð hækkað einingaverð yfirvinnunnar þannig að hún miðar við eitt prósent af launaflokki 502-136, í stað 502-132 áður. Yfirvinnueiningin fer því úr 7.819 krónum í 8.934 og gildir það samkvæmt heimildum Fréttablaðsins um alla embættismenn sem slíkar einingar fá í launakjörum sínum. Eftir breytinguna eru Steinþór Pálsson og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, jafnsettir launahæstu embættismenn ríkisins með heildarlaun upp á 1.949.691 krónu á mánuði. Í þriðja sæti er svo Már Guðmundsson seðlabankastjóri með rúmlega 1,8 milljónir króna. Misjafnt er hversu margir yfirvinnutímar eru reiknaðir inn í laun embættismanna og forystufólks ríkisstofnana en 30 til 50 tímar eru algengir. Heildarlaun fólks í þeim hópi hækka því um 3,1 til 4,5 prósent. Hundrað yfirvinnutímar forstjóra Landsvirkjunar þýða að laun hans hafa hækkað um 6,1 prósent.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira