Búið að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2015 15:07 Af Holtavörðuheiði Vísir/GVA Búið er að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði og er þar ekkert ferðaveður. Í frétt tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hins vegar sé búið að aflétta lokunum á Austurlandi. „Upp úr hádegi fer að draga úr mesta veðurofsanum á austanverðu landinu en þó verður mjög hvöss suðlæg átt þar fram eftir degi. Eftir hádegi hvessir mjög af suðvestri, á Norðurlandi, einkum á Skaga og Tröllaskaga og eins á NA-verðu landinu, má búast við meðalvindi þar 23-30 m/s. Dregur úr vindi í kvöld.Færð og aðstæðurÞæfingur er á Hellisheiði og á köflum slæmt skyggni. Vegfarendum er beðnir um að fara frekar um Þrengsli en þar er karpi og skafrenningur. Á Suðurlandi er annars sumstaðar krapi eða hálkublettir á vegum. Mjög hvasst er nú víða á Vesturlandi og hálka eða snjóþekja á vegum enda sumstaðar éljagangur. Lokað er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku og þar er ekkert ferðaveður. Flughált er í Álftafirði á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er víða hálka en flughált á Stöndum úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp. Stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en snjóþekja og óveður á Þröskuldum. Vegir á Norðvesturlandi eru víða auðir þótt sumstaðar sé nokkur hálka, einkum á fjallvegum. Varað er við hvassviðri á Vatnsskarði og Þverárfjalli en ófært er frá Hofsósi út í Siglufjörð. Öxnadalsheiði er lokuð og varað er við hvassviðri víða á Norðausturlandi. Búið er að opna yfir Fjöllin en þar er þó enn hvasst. Á Austurlandi er krapi í Fagradal og á Fjarðarheiði, hálka á Oddsskarði. Flughált er í Jökuldalshlíð. Hálka og óveður er á Möðrudalsöræfum. Þungfært er á Vatnsskarði eystra. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á ferð yfir Meleyri í Breiðdalsvík vegna vatnaskemmda,“ segir í tilkynningunni. Veður Tengdar fréttir Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Búið er að loka Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði og er þar ekkert ferðaveður. Í frétt tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hins vegar sé búið að aflétta lokunum á Austurlandi. „Upp úr hádegi fer að draga úr mesta veðurofsanum á austanverðu landinu en þó verður mjög hvöss suðlæg átt þar fram eftir degi. Eftir hádegi hvessir mjög af suðvestri, á Norðurlandi, einkum á Skaga og Tröllaskaga og eins á NA-verðu landinu, má búast við meðalvindi þar 23-30 m/s. Dregur úr vindi í kvöld.Færð og aðstæðurÞæfingur er á Hellisheiði og á köflum slæmt skyggni. Vegfarendum er beðnir um að fara frekar um Þrengsli en þar er karpi og skafrenningur. Á Suðurlandi er annars sumstaðar krapi eða hálkublettir á vegum. Mjög hvasst er nú víða á Vesturlandi og hálka eða snjóþekja á vegum enda sumstaðar éljagangur. Lokað er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku og þar er ekkert ferðaveður. Flughált er í Álftafirði á Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er víða hálka en flughált á Stöndum úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp. Stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en snjóþekja og óveður á Þröskuldum. Vegir á Norðvesturlandi eru víða auðir þótt sumstaðar sé nokkur hálka, einkum á fjallvegum. Varað er við hvassviðri á Vatnsskarði og Þverárfjalli en ófært er frá Hofsósi út í Siglufjörð. Öxnadalsheiði er lokuð og varað er við hvassviðri víða á Norðausturlandi. Búið er að opna yfir Fjöllin en þar er þó enn hvasst. Á Austurlandi er krapi í Fagradal og á Fjarðarheiði, hálka á Oddsskarði. Flughált er í Jökuldalshlíð. Hálka og óveður er á Möðrudalsöræfum. Þungfært er á Vatnsskarði eystra. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát á ferð yfir Meleyri í Breiðdalsvík vegna vatnaskemmda,“ segir í tilkynningunni.
Veður Tengdar fréttir Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38 Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09 Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41 Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Rafmagn komið á að nýju í Neskaupstað Búið er að spennusetja Neskaupstaðarlínu 1, milli Eskifjarðar og Neskaupstaðar, og rafmagn komið á í Neskaupstað að nýju. 30. desember 2015 12:38
Svipmyndir frá Eskifirði morguninn eftir storminn Jens Garðar Helgason segist verða ævinlega þakklátur störfum björgunarsveitarmanna á Eskifirði í nótt og í morgun. 30. desember 2015 13:09
Sjóhús svo gott sem farið: „Aldrei kynnst öðru eins“ Björgunarsveitarmenn hjá Brimrúnu á Eskifirði voru að fá sér að borða og drekka þegar fréttastofa heyrði í þeim um hálftólfleytið í dag. 30. desember 2015 11:41
Hundrað ára hús á Eskifirði hangir uppi á lyginni Verulegt eignatjón á Austfjörðum eftir aftakaveður í nótt. 30. desember 2015 11:50