Harmar að hafa sagt sjómanni að „skíta í píkuna á sér“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2015 10:18 Formaður Sjómannasambands Íslands segist ekki hafa átt að tjá sig með þessum hætti í nafni sambandsins. Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015 Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Til harðra orðaskipta kom á milli formanns Sjómannasambands Íslands og sjómanns á Facebook-síðu sambandsins á dögunum. Á nokkurri gremju virðist örla meðal sjómanna þessa dagana, sem hafa verið kjarasamningslausir í um fimm ár, og hyggjast þeir greiða atkvæði um verkfallsaðgerðir í byrjun næsta árs. Orð formannsins, Valmundar Valmundssonar, hafa vakið nokkra furðu en þar segir hann sjómanninum að „skíta í píkuna á sér“. Ummælin ritaði hann í nafni sambandsins. Umræðan hófst þegar Sjómannasambandið hvatti félagsmenn til að tjá skoðun sína á bréfi sem sjómannadeild Verkalýðsfélags Akraness sendi sjómönnum vegna þeirrar stöðu sem upp sé komin í kjaradeilu þeirra við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi.Skaðinn skeður Valmundur segist í samtali við Vísi hafa fjarlægt ummælin af síðunni. Skaðinn sé þó skeður. „Þessi maður er að bera mig alvarlegum ásökunum þarna. Hann svarar mér „þú hefur aldrei í káetu komið“ og setur svo „tussusnúður“ fyrir aftan. Þá hélt ég að þetta væri bara grín þannig að ég skrifaði þetta á móti. En ég er búinn að setja fram afsökunarbeiðni og tek það fram að þetta var ekki í nafni Sjómannasambandsins heldur algjörlega mín sök,“ segir hann. Aðspurður segir hann það ekki við hæfi formanns að tjá sig með slíkum hætti. „Ekki við hæfi formanns en sem persónu að svara fyrir sig finnst mér það já. Þetta er sagt frá mínu brjósti en ekki fyrir sjómenn eða samtök sjómanna. Ég svara fyrir mig, það er bara þannig. Sérstaklega ef maður er borinn þungum sökum. Þannig að mistökin felast í því að setja þetta fram þarna en ekki á minni eigin síðu.“ Posted by Sjómannasamband Íslands on 22. desember 2015
Tengdar fréttir Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58 Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Sjómenn vilja láta sverfa til stáls Staðan í kjaraviðræðum er grafalvarleg, að sögn formanns Sjómannasambands Íslands. Hann segir sjómenn þreytta á sífelldum hótunum útgerðanna að ef þeir standi á rétti sínum verði þeir reknir. 28. desember 2015 11:58
Útgerðarmenn segja til greina koma að draga einhverjar kröfur í land Ljóst er að báðir aðilar þurfa að draga úr kröfum sínum svo hægt verði að ná fram raunhæfum samningum, að sögn aðstoðarframkvæmdastjóra SFS. 29. desember 2015 16:00