Ætluðu að skella sér út að borða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 23:39 Róbert spilar handbolta með Paris Saint-Germain. Hann og Svala búa ásamt börnum sínum í París. „Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“ Hryðjuverk í París Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“
Hryðjuverk í París Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sjá meira