Ætluðu að skella sér út að borða Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 23:39 Róbert spilar handbolta með Paris Saint-Germain. Hann og Svala búa ásamt börnum sínum í París. „Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“ Hryðjuverk í París Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
„Ég er búin að bíða eftir því síðasta klukkutímann að vinir mínir sem voru í 11. hverfi komi heim. Ég var rétt í þessu að fá staðfestingu frá þeim síðasta. Þau eru öll komin heim en einn þeirra var 20 metra frá skotárásinni á veitingastaðnum,“ segir Svala Sigurðardóttir en hún og maður hennar, Róbert Gunnarsson handboltamaður, búa í París.Vísir færir stöðugt fréttir af ástandinu í París, sjá hér.Litlu munaði að Svala og Róbert hefðu farið út að borða á umræddum veitingastað þar sem að minnsta kosti ellefu létust í skotárás. „Ég var í bænum og hef lengi langað að fara út að borða á þessum stað. Ég var að spá í að hringja í Robba og biðja hann um að hitta mig en svo nennti ég því ekki,“ segir Svala en öll fjölskyldan var heima á meðan árásirnar voru gerðar. „Robbi var að spá í að skella sér á leikinn og við höfum farið á tónleikastaðinn. Þetta eru staðir sem venjulegt fólk fer á. Við erum ekki að tala um trúarlega staði eða staði sem frægt fólk stundar. Ég hefði getað verið á öllum þessum stöðum.“ Svala og Róbert búa ásamt þremur börnum sínum í 16. hverfi Parísar. Þau hafa búið í París í þrjú ár en Róbert spilar með handboltaliðinu Paris Saint-Germain. Í hverfinu þeirra er fjöldi sendiráða. „Maður hefði alveg eins gert ráð fyrir að árásir yrðu gerðar á þetta hverfi. En það er ekki hálfur maður úti á götu núna enda er útgöngubann.“ Svala segir tvo vini vinkonu hennar vera á tónleikastaðnum þar sem gíslaaftaka fer fram. „Það næst ekki í þá. Þetta er eins og að vera staddur í hræðilegri kvikmynd þar sem maður er þátttakandi.“
Hryðjuverk í París Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent