Vantrú barst tilkynning um lögsókn vegna gríns Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 18:10 Hér má sjá mynd frá árlegu Bingó Vantrú sem haldið er á föstudeginum langa. vísir/anton brink „Við reiknuðum ekki með því að eitthvað fólk myndi ekki halda að þetta væri grín, það kom okkur svolítið á óvart,“ segir Sindri Guðjónsson, formaður Vantrúar, um tilkynningu félagsins sem birtist í fjölmiðlum í dag. Félagið sendi frá tilkynningu þar sem greint var frá ályktun stjórnar félagsins að frá og með 1. mars næstkomandi yrðu allir Íslendingar skráðir í Vantrú. Sindri segir þessa tilkynningu hafa verið merkta sem grín og því kom það félagsmönnum Vantrúar á óvart hve margir tóku þessu alvarlega. „Við höfum fengið mjög mikið af pósti. Jafnvel eru dæmi um að menn hafi sent afrit af ökuskírteininu. Sumir hafa skráð börnin sín úr Vantrú og ófætt barn meira segja þegar þeir skrá sig úr félaginu,“ segir Sindri en félaginu barst einnig tilkynningu frá lögmanni um lögsókn. „Það var eitthvað á þá leið að við hefðum ekki rétt á að skrá fólk í svona félög án þeirra samþykkis, sem er alveg hárrétt, og það væri eitthvað ónæði af því að skrá sig úr félaginu og hann myndi vilja fá einhvern kostnað endurgreiddan.“ Þessi tilkynning Vantrúar var háðsádeila á trúskráningu á Íslandi en þó að tilkynningin hafi verið merkt sem grín þá reyndu margir sem ekki höfðu skráð sig í Vantrú að segja sig úr félaginu vegna tilkynningarinnar og létu fylgja með afrit af persónuskilríkjum sínum. „Fólk gekk svo langt að senda slíkt. Hins vegar voru mun fleiri sem sendu póst og sögðu hversu fráleitt það væri að þeir væru beðnir um að senda okkur skilríki.“ Tengdar fréttir Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
„Við reiknuðum ekki með því að eitthvað fólk myndi ekki halda að þetta væri grín, það kom okkur svolítið á óvart,“ segir Sindri Guðjónsson, formaður Vantrúar, um tilkynningu félagsins sem birtist í fjölmiðlum í dag. Félagið sendi frá tilkynningu þar sem greint var frá ályktun stjórnar félagsins að frá og með 1. mars næstkomandi yrðu allir Íslendingar skráðir í Vantrú. Sindri segir þessa tilkynningu hafa verið merkta sem grín og því kom það félagsmönnum Vantrúar á óvart hve margir tóku þessu alvarlega. „Við höfum fengið mjög mikið af pósti. Jafnvel eru dæmi um að menn hafi sent afrit af ökuskírteininu. Sumir hafa skráð börnin sín úr Vantrú og ófætt barn meira segja þegar þeir skrá sig úr félaginu,“ segir Sindri en félaginu barst einnig tilkynningu frá lögmanni um lögsókn. „Það var eitthvað á þá leið að við hefðum ekki rétt á að skrá fólk í svona félög án þeirra samþykkis, sem er alveg hárrétt, og það væri eitthvað ónæði af því að skrá sig úr félaginu og hann myndi vilja fá einhvern kostnað endurgreiddan.“ Þessi tilkynning Vantrúar var háðsádeila á trúskráningu á Íslandi en þó að tilkynningin hafi verið merkt sem grín þá reyndu margir sem ekki höfðu skráð sig í Vantrú að segja sig úr félaginu vegna tilkynningarinnar og létu fylgja með afrit af persónuskilríkjum sínum. „Fólk gekk svo langt að senda slíkt. Hins vegar voru mun fleiri sem sendu póst og sögðu hversu fráleitt það væri að þeir væru beðnir um að senda okkur skilríki.“
Tengdar fréttir Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23. febrúar 2015 11:01 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Allir Íslendingar verða skráðir í Vantrú Á síðasta stjórnarfundi ákvað stjórn Vantrúar að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú en þetta kemur fram á vefsíðu Vantrúar. 23. febrúar 2015 11:01