Tiger er of stoltur til að biðja mig um aðstoð 23. febrúar 2015 22:00 Harmon og Tiger saman á vellinum. vísir/getty Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. „Ef hann hefur áhuga þá myndi ég hjálpa honum með glöðu geði. Ég held samt ekki að hann muni biðja um aðstoð því hann sé of stoltur," sagði Harmon. Þeir hættu að vinna saman árið 2003 en þá fór Woods að vinna með Hank Haney. Það er búið að vera brjálað að gera hjá Harmon síðan en hann hefur er að vinna með Phil Mickelson, Dustin Johnson, Brandt Snedeker og Jimmy Walker. „Sem mikill golfaðdáandi þá er erfitt að fylgjast með Tiger þessa dagana. Það leynir sér ekki að það er algjör skortur á sjálfstrausti hjá honum." Harmin segir að það sé rétt hjá Tiger að taka sér gott frí meðan hann byggir sig upp andlega sem og líkamlega. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. „Ef hann hefur áhuga þá myndi ég hjálpa honum með glöðu geði. Ég held samt ekki að hann muni biðja um aðstoð því hann sé of stoltur," sagði Harmon. Þeir hættu að vinna saman árið 2003 en þá fór Woods að vinna með Hank Haney. Það er búið að vera brjálað að gera hjá Harmon síðan en hann hefur er að vinna með Phil Mickelson, Dustin Johnson, Brandt Snedeker og Jimmy Walker. „Sem mikill golfaðdáandi þá er erfitt að fylgjast með Tiger þessa dagana. Það leynir sér ekki að það er algjör skortur á sjálfstrausti hjá honum." Harmin segir að það sé rétt hjá Tiger að taka sér gott frí meðan hann byggir sig upp andlega sem og líkamlega.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira