Magnús Scheving segist vera ríkasti maður heims ingvar haraldsson skrifar 17. apríl 2015 13:36 Magnús Scheving, við undirritun samnings um söluna á Latabæ til Turner vísir/valli „Ég segi alltaf að ég sé ríkasti maður í heimi, því ég hef unun af því sem ég geri,“ segir Magnús Scheving, skapari Latabæjar, í viðtali sem birtist á viðskiptavef danska blaðsins Berlingske. Magnús vildi þó lítið gefa upp um hvað hvað hann eigi af krónum og aurum. Hann átti sig þó á að hann þurfi aldrei að vinna aftur eftir að hafa selt fjölmiðlarisanum Turner réttinn að vörumerkinu Latabæ. Í viðtalinu er farið yfir feril Magnúsar, sem sló fyrst í gegn á alþjóðavísu sem Evrópumeistari í þolfimi árið 1994. Ári síðar hafi fyrsta bókin um Latabæ komið út. Síðan þá hafi vörumerkið orðið heimsfrægt enda sjónvarpsþættirnir um Latabæ sýndir í yfir 170 löndum. Magnús lagði nýlega búning íþróttaálfsins á hilluna. Magnús segir þrátt fyrir það sé barátta hans gegn offitu og auknu heilbrigði jarðarbúa ekki lokið. Hann ferðast nú um heiminn, heldur fyrirlestra og hittir stjórnamálamenn og forsvarsmenn stofnana þar sem hann reynir að koma þeim í skilning um að spara megi fé með auknu heilbrigði almennings. Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
„Ég segi alltaf að ég sé ríkasti maður í heimi, því ég hef unun af því sem ég geri,“ segir Magnús Scheving, skapari Latabæjar, í viðtali sem birtist á viðskiptavef danska blaðsins Berlingske. Magnús vildi þó lítið gefa upp um hvað hvað hann eigi af krónum og aurum. Hann átti sig þó á að hann þurfi aldrei að vinna aftur eftir að hafa selt fjölmiðlarisanum Turner réttinn að vörumerkinu Latabæ. Í viðtalinu er farið yfir feril Magnúsar, sem sló fyrst í gegn á alþjóðavísu sem Evrópumeistari í þolfimi árið 1994. Ári síðar hafi fyrsta bókin um Latabæ komið út. Síðan þá hafi vörumerkið orðið heimsfrægt enda sjónvarpsþættirnir um Latabæ sýndir í yfir 170 löndum. Magnús lagði nýlega búning íþróttaálfsins á hilluna. Magnús segir þrátt fyrir það sé barátta hans gegn offitu og auknu heilbrigði jarðarbúa ekki lokið. Hann ferðast nú um heiminn, heldur fyrirlestra og hittir stjórnamálamenn og forsvarsmenn stofnana þar sem hann reynir að koma þeim í skilning um að spara megi fé með auknu heilbrigði almennings.
Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira