Svona kemst Ísland á ÓL í Ríó Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júní 2015 09:20 Íslendingar fagna í höllinni í gær. Vísir/Ernir Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð. Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Eftir vonbrigðin á HM í Katar í vetur varð ljóst að möguleikarnir sem Ísland hafði til að komast á Ólympíuleikana í Ríó á næsta ári snarminnkuðu. Þeir eru þó ekki úr sögunni. Ísland komst í gær á EM í Póllandi og gæti með góðum árangri þar haldið Ólympíudraumi sínum á lífi. „Einfaldast“ væri að vinna EM í Póllandi og fara til Ríó sem Evrópumeistari. En það eru einnig aðrir kostir í boði.Möguleikarnir eru tveir:Í fyrsta lagi að verða Evrópumeistari eða tapa úrslitaleiknum gegn heimsmeisturum Frakklands, sem hafa þegar tryggt sinn farseðil til Ríó.* Evrópumeistararnir fara beint á ÓL í Ríó. Ef Frakkland, sem er komið á ÓL sem ríkjandi heimsmeistari, verður einnig Evrópumeistari fær silfurliðið á EM í Póllandi sæti Evrópumeistaranna á ÓL.Í öðru lagi að fá annað þeirra tveggja sæta sem Evrópuþjóðum standa til boða í umspilskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í byrjun apríl á næsta ári.* Ísland kemst áfram í umspilskeppnina sem annað þeirra liða sem bestum árangri nær af þeim sem ekki eru þegar komnir áfram, annað hvort beint á ÓL eða í undankeppnina.* Þau lið eru: Frakkland (heimsmeistari), Pólland (3. sæti á HM 2015), Spánn (4. sæti), Danmörk (5. sæti), Króatía (6. sæti) og Þýskaland (7. sæti).* Það er betra fyrir Ísland ef eitt ofantaldra liða verður ekki Evrópumeistari. Ef eitt þeirra verður Evrópumeistari eða tapar fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum mun Slóvenía, sem náði 8. sæti á HM í Katar, komast í umspilskeppnina (Ísland fór þá leið inn á ÓL 2008 í Peking).* Alls taka tólf lið þátt í umspilskeppninni. Liðin í 2.-7. sæti á HM í Katar komast í umspilskeppnina ásamt tveimur Evrópuþjóðum, tveimur Asíuþjóðum, einni Ameríkuþjóð og einni Afríkuþjóð.
Handbolti Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30