Frábær skor á fyrsta hring á Shriners | Rickie Fowler í basli 23. október 2015 17:15 Rickie Fowler þarf að spila betur í kvöld til að ná niðurskurðinum. Getty Keppendur á Shriners mótinu sem hófst í gær nýttu sér frábærar aðstæður til þess að skora vel á TPC Summerlin vellinum en eftir fyrsta hring er urmull kylfinga á sex og sjö höggum undir pari. David Hearn, Mark Hubbard og Michael Thompson eru allir á sjö undir pari en 98 kylfingar af þeim 140 sem hófu leik léku fyrsta hring undir pari. Mörg af stærstu nöfnum PGA-mótaraðarinnar taka sér frí þessa helgi og safna kröftum fyrir komandi átök. Bandaríkjamaðurinn vinsæli, Rickie Fowler, er þó meðal þátttakenda en hann byrjaði afar illa og er jafn í 117. sæti á einu höggi yfir pari. Það var þó skárra heldur en skorið hjá Argentínumanninum Emiliano Grillo sem sigraði á Frys.com um síðustu helgi en hann lék fyrsta hring á þremur yfir pari og er meðal neðstu manna.Bein útsending frá öðrum hring á TPC Summerlin hefst á Golfstöðinni klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Keppendur á Shriners mótinu sem hófst í gær nýttu sér frábærar aðstæður til þess að skora vel á TPC Summerlin vellinum en eftir fyrsta hring er urmull kylfinga á sex og sjö höggum undir pari. David Hearn, Mark Hubbard og Michael Thompson eru allir á sjö undir pari en 98 kylfingar af þeim 140 sem hófu leik léku fyrsta hring undir pari. Mörg af stærstu nöfnum PGA-mótaraðarinnar taka sér frí þessa helgi og safna kröftum fyrir komandi átök. Bandaríkjamaðurinn vinsæli, Rickie Fowler, er þó meðal þátttakenda en hann byrjaði afar illa og er jafn í 117. sæti á einu höggi yfir pari. Það var þó skárra heldur en skorið hjá Argentínumanninum Emiliano Grillo sem sigraði á Frys.com um síðustu helgi en hann lék fyrsta hring á þremur yfir pari og er meðal neðstu manna.Bein útsending frá öðrum hring á TPC Summerlin hefst á Golfstöðinni klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira