Segir flugritann leiða sannleikann í ljós Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. desember 2015 23:25 Pútín, Shoigu og flugritinn. vísir/afp „Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. Þetta eru skilaboðin sem Vladimir Pútín sendi blaðamönnum þegar hann veitti flugrita SU-24 orrustuþotunnar viðtöku ásamt varnarmálaráðherra landsins, Sergei Shoigu, í Moskvu í dag. „Eins og ég skil það mun flugritinn gefa okkur færi á að skoða ferð vélarinnar frá því að hún hóf sig til flugs þangað til að hún hrapaði til jarðar. Það þýðir að við munum sjá hvar vélin var þegar hún var skotin hin og hvenær hið svikula skot tyrkneska flughersins hæfði þotuna,“ sagði Pútín. Pútín hefur áður lýst því yfir að svarti kassinn verði þó einungis opnaður af erlendum, óháðum sérfræðingum. Rússlandsforseti nýtti tækifæri í dag til að þakka öllum þeim sem komu að aðgerðunum í kjölfar grands rússnesku orrustuþotunnar yfir Sýrlandi fyrir hálfum mánuði. Tyrknesk stjórnvöld hafa haldið því statt og stöðugt fram að vélin hafi flogið inn í lofthelgi landsins þegar flugherinn ákvað að granda henni. Þessu hafa ráðamenn í Moskvu vísað á bug og segja vélina hafa verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Allar götur síðan hefur köldu blásið á milli ríkjanna. Eftirfarandi myndband birti Russia Today af fundi þeirra Pútíns og Shoigu í dag. Tengdar fréttir Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14 Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
„Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni. Þetta eru skilaboðin sem Vladimir Pútín sendi blaðamönnum þegar hann veitti flugrita SU-24 orrustuþotunnar viðtöku ásamt varnarmálaráðherra landsins, Sergei Shoigu, í Moskvu í dag. „Eins og ég skil það mun flugritinn gefa okkur færi á að skoða ferð vélarinnar frá því að hún hóf sig til flugs þangað til að hún hrapaði til jarðar. Það þýðir að við munum sjá hvar vélin var þegar hún var skotin hin og hvenær hið svikula skot tyrkneska flughersins hæfði þotuna,“ sagði Pútín. Pútín hefur áður lýst því yfir að svarti kassinn verði þó einungis opnaður af erlendum, óháðum sérfræðingum. Rússlandsforseti nýtti tækifæri í dag til að þakka öllum þeim sem komu að aðgerðunum í kjölfar grands rússnesku orrustuþotunnar yfir Sýrlandi fyrir hálfum mánuði. Tyrknesk stjórnvöld hafa haldið því statt og stöðugt fram að vélin hafi flogið inn í lofthelgi landsins þegar flugherinn ákvað að granda henni. Þessu hafa ráðamenn í Moskvu vísað á bug og segja vélina hafa verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Allar götur síðan hefur köldu blásið á milli ríkjanna. Eftirfarandi myndband birti Russia Today af fundi þeirra Pútíns og Shoigu í dag.
Tengdar fréttir Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32 Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38 Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14 Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37 Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar 30. nóvember 2015 18:09 Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00 Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Segir að Tyrkir muni sjá eftir því að hafa skotið flugvélina niður „Ef einhver heldur að aðgerðir okkar muni einskorðast við efnahagsþvinganir, hafa þeir rangt fyrir sér,“ segir Vladmir Putin. 3. desember 2015 10:32
Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Rússlandsforseti segir að rússnesk yfirvöld hafi fengið upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. 1. desember 2015 09:38
Erdogan segir að Rússar eigi sjálfir í olíuviðskiptum við ISIS Rússnesk stjórnvöld sökuðu í gær Erdogan og fjölskyldu hans um að hagnast persónulega á olíuviðskiptum við vígasveitir ISIS. 3. desember 2015 14:14
Rússar birta meintar sannanir Birta gervihnattamyndir og drónamyndbönd sem eiga að sanna að Tyrkir kaupi olíu af Íslamska ríkinu. 2. desember 2015 15:37
Hvetur Pútín og Erdogan til að halda friðinn og horfa á sameiginlegan óvin Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Rússa og Tyrki til þess að halda friðinn og draga úr þeirri spennu sem verið hefur milli ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu. 2. desember 2015 07:00
Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Tyrkjum verður meinað að starfa í Rússlandi og mælt er gegn því að ferðaskrifstofur selji ferðir til Tyrklands. 28. nóvember 2015 21:54