Tinna og Haraldur efst fyrir lokahringinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 19:58 Tinna Jóhannsdóttir með teighögg. mynd/gsí Tinna Jóhannsdóttir úr GK er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn í kvennaflokki á Securitas-mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Tinna er samtals á fimm höggum yfir pari, kylfingar úr Keili eru í þremur efstu sætunum í kvennaflokknum. Anna Sólveig Snorradóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru á sjö höggum yfir pari og systurnar Heiða og Karen Guðnadætur eru á tíu höggum yfir pari.Haraldur Franklín.mynd/gsíÍ karlaflokki er Haraldur Franklín Magnús úr GR efstur. Haraldur lék á 65 höggum eða fimm undir á síðari hringum í dag en hann var á 71 höggum í morgun þegar fyrsta umferðin var leikin. Íslandsmeistarinn frá árinu 2012 er með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn og er útlit fyrir mikla keppni á lokakeppnisdeginum. Aðstæður voru frábærar í Vestmannaeyjum í dag, en leiknar voru 36 holur.Staðan í kvennaflokki fyrir lokahringinn: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 145 högg (74-71) +5 2. – 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 147 högg (76-71) +7 2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 147 högg (74-73) +7 4. – 5. Heiða Guðnadóttir, GM 150 högg (72-78) +10 4. – 5. Karen Guðnadóttir, GS 150 högg (79-71) +10 6. Berglind Björnsdóttir, GR 153 högg (76-77) +13 7. Saga Traustadóttir, GR 156 högg (81-75) +16 8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 157 högg (77-80) +17 9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 157 högg (79+78) +17 10.–11. Þórdís Geirsdóttir, GK 158 högg (80+78) +18 10.–11. Signý Arnórsdóttir, GK 158 högg (87-71) +18Staðan í karlaflokknum fyrir lokahringinn: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR 136 högg (71-65) -4 2. – 6. Ragnar Már Garðarsson, GKG 137 högg (69-68) -3 2. – 6. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 137 högg (65-72) -3 2. – 6. Andri Þór Björnsson, GR 137 högg (71-66) -3 2. – 6. Benedikt Sveinsson, GK 137 högg (68-69) -3 2. – 6. Stefán Þór Bogason, GR 137 högg (68-69) -3 7. – 8. Aron Snær Júlíusson, GKG 138 högg (70-68) -2 7. – 8. Rúnar Arnórsson, GK 140 högg (70-68) -2 9. Theodór Emil Karlsson, GM 140 högg (68-72) par Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr GK er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn í kvennaflokki á Securitas-mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Tinna er samtals á fimm höggum yfir pari, kylfingar úr Keili eru í þremur efstu sætunum í kvennaflokknum. Anna Sólveig Snorradóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru á sjö höggum yfir pari og systurnar Heiða og Karen Guðnadætur eru á tíu höggum yfir pari.Haraldur Franklín.mynd/gsíÍ karlaflokki er Haraldur Franklín Magnús úr GR efstur. Haraldur lék á 65 höggum eða fimm undir á síðari hringum í dag en hann var á 71 höggum í morgun þegar fyrsta umferðin var leikin. Íslandsmeistarinn frá árinu 2012 er með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn og er útlit fyrir mikla keppni á lokakeppnisdeginum. Aðstæður voru frábærar í Vestmannaeyjum í dag, en leiknar voru 36 holur.Staðan í kvennaflokki fyrir lokahringinn: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 145 högg (74-71) +5 2. – 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 147 högg (76-71) +7 2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 147 högg (74-73) +7 4. – 5. Heiða Guðnadóttir, GM 150 högg (72-78) +10 4. – 5. Karen Guðnadóttir, GS 150 högg (79-71) +10 6. Berglind Björnsdóttir, GR 153 högg (76-77) +13 7. Saga Traustadóttir, GR 156 högg (81-75) +16 8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 157 högg (77-80) +17 9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 157 högg (79+78) +17 10.–11. Þórdís Geirsdóttir, GK 158 högg (80+78) +18 10.–11. Signý Arnórsdóttir, GK 158 högg (87-71) +18Staðan í karlaflokknum fyrir lokahringinn: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR 136 högg (71-65) -4 2. – 6. Ragnar Már Garðarsson, GKG 137 högg (69-68) -3 2. – 6. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 137 högg (65-72) -3 2. – 6. Andri Þór Björnsson, GR 137 högg (71-66) -3 2. – 6. Benedikt Sveinsson, GK 137 högg (68-69) -3 2. – 6. Stefán Þór Bogason, GR 137 högg (68-69) -3 7. – 8. Aron Snær Júlíusson, GKG 138 högg (70-68) -2 7. – 8. Rúnar Arnórsson, GK 140 högg (70-68) -2 9. Theodór Emil Karlsson, GM 140 högg (68-72) par
Golf Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira