Rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. maí 2015 15:08 Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi vísir/vilhelm Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað. Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Ríkisendurskoðun hefur skilað til Alþingis eftirfylgnisskýrslu í kjölfar skýrslunnar Rannsóknarframlög til háskóla sem stofnunin sendi frá sér árið 2012. Í nýju skýrslunni áréttar stofnunin þá niðurstöðu sína að mikilvægt sé að rannsóknarframlög til háskólanna verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir verði að halda sérstaklega utan um það hvernig féð sé nýtt. Í skýrslunni frá árinu 2012 voru sex ábendingar sem Ríkisendurskoðun lagði til að yrðu lagfærðar. Ein þessara sex ábendinga var áréttuð en stofnunin telur að úrbætur hafi verið gerðar tengt hinum fimm. Stofnunin telur að mennta- og menningarmálaráðuneytið hafi brugðist við af fullnægjandi hætti við þeim ábendingum sem sneru að fyrirkomulagi fjárveitinga, stefnumörkun og eftirliti, sameiginlegu matskerfi, endurnýjunum samninga við háskóla og að gefa þyrfti rannsóknum aukið vægi í starfsemi gæðaráðs. Í eldri skýrslunni var leitast við að svara því hversu miklu fjármagni íslensk stjórnvöld verðu árlega til að styðja við rannsóknir íslenskra háskóla, hvernig eftirliti með meðferð fjársins væri háttað og hvort núverandi fyrirkomulag stuðlaði að gagnsæi og hagkvæmri nýtingu fjármunanna. Niðurstaðan þá var sú að fjármögnun rannsóknanna væri flókin og ógagnsæ og afar erfitt væri að tilgreina hve miklu fé ríkið verði árlega til þeirra. Á fjárlögum eru framlögin skilgreind sem „rannsóknir og annað“ og skólarnir gætu ráðstafað örlítið hvernig fénu er ráðstafað.
Alþingi Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira