Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2015 14:30 Heiða Guðnadóttir. Mynd/Golfsamband Íslands Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Heiða lék á 72 höggum eða +2 í morgun en tvær umferðir verða leiknar í dag á Vestmannaeyjavelli. Heiða er með tveggja högga forskot. Þar á eftir koma þær Tinna Jóhannsdóttir úr GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK á 74 höggum (+4). Síðari umferð dagsins fer fram eftir hádegi í dag en lokaumferðin fer fram á morgun, laugardag. Blíðskaparveður er í Eyjum þessa stundina og útlitið en bjartara það sem eftir lifir dags.Staðan í kvennaflokknum: 1. Heiða Guðnadóttir, GM 72 högg +2 2. – 3. Tinna Jóhannsdóttir, GK 74 högg +4 2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 74 högg +4 4.–6. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 76 högg +6 4.–6. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 76 högg +6 4.–6. Berglind Björnsdóttir, GR 76 högg +6Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Heiða lék á 72 höggum eða +2 í morgun en tvær umferðir verða leiknar í dag á Vestmannaeyjavelli. Heiða er með tveggja högga forskot. Þar á eftir koma þær Tinna Jóhannsdóttir úr GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK á 74 höggum (+4). Síðari umferð dagsins fer fram eftir hádegi í dag en lokaumferðin fer fram á morgun, laugardag. Blíðskaparveður er í Eyjum þessa stundina og útlitið en bjartara það sem eftir lifir dags.Staðan í kvennaflokknum: 1. Heiða Guðnadóttir, GM 72 högg +2 2. – 3. Tinna Jóhannsdóttir, GK 74 högg +4 2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 74 högg +4 4.–6. Helga Kristín Einarsdóttir, NK 76 högg +6 4.–6. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 76 högg +6 4.–6. Berglind Björnsdóttir, GR 76 högg +6Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira