„Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. október 2015 10:14 Magnús Guðmundsson og Ólafur Ólafsson afplána nú báðir dóm á Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins. vísir/gva/vilhelm Ólafur Ólafsson, sem nú afplánar fjögurra og hálfs árs dóm í fangelsinu Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins, segir fangelsið ömurlegan stað og að það sé ömurlegt hlutskipti í lífinu að sitja þar inni. Hann segir menn þó hins vegar hafa þann valkost að gera það besta úr stöðunni eða ekki. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Ólaf í Viðskiptablaðinu í dag sem tekið var á Kvíabryggju. Ólafur er meðal annars spurður að því hvernig dagur er í fangelsinu sem segir það sérkennilega upplifun og mikla breytingu á lífinu að vera í raun kippt úr sambandi við umheiminn og sviptur frelsinu. Hann getur þó sinnt þeirri vinnu sem hann stundaði áður en fór í fangelsi sem hann og gerir auk þess sem hann kveðst vera duglegur í ræktinni. „Ég er mættur í mína vinnu snemma á morgnana og vinn hér eins langan vinnudag og ég get. Ég hef notað tímann til þess að lesa mjög mikið, eitthvað sem aldrei er nægur tími til en skyndilega fékk ég hann. Svo hef ég verið mjög duglegur í líkamsrækt. Hér er Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari, svo ég held að ég hafi sjaldan verið í jafngóðu formi í áratugi,“ segir Ólafur meðal annars í viðtalinu sem lesa má í heild sinni í Viðskiptablaðinu. Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson óskar eftir endurupptöku á máli sínu Hann segir sönnunargögn í málinu hafa verið ranglega metin. 17. maí 2015 10:43 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25. febrúar 2015 12:53 Fara fram á endurupptöku Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa farið fram á endurupptöku Al Thani-málsins. 23. júlí 2015 09:14 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Ólafur Ólafsson, sem nú afplánar fjögurra og hálfs árs dóm í fangelsinu Kvíabryggju vegna Al Thani-málsins, segir fangelsið ömurlegan stað og að það sé ömurlegt hlutskipti í lífinu að sitja þar inni. Hann segir menn þó hins vegar hafa þann valkost að gera það besta úr stöðunni eða ekki. Þetta kemur fram í ítarlegu viðtali við Ólaf í Viðskiptablaðinu í dag sem tekið var á Kvíabryggju. Ólafur er meðal annars spurður að því hvernig dagur er í fangelsinu sem segir það sérkennilega upplifun og mikla breytingu á lífinu að vera í raun kippt úr sambandi við umheiminn og sviptur frelsinu. Hann getur þó sinnt þeirri vinnu sem hann stundaði áður en fór í fangelsi sem hann og gerir auk þess sem hann kveðst vera duglegur í ræktinni. „Ég er mættur í mína vinnu snemma á morgnana og vinn hér eins langan vinnudag og ég get. Ég hef notað tímann til þess að lesa mjög mikið, eitthvað sem aldrei er nægur tími til en skyndilega fékk ég hann. Svo hef ég verið mjög duglegur í líkamsrækt. Hér er Magnús Guðmundsson frábær crossfit-þjálfari, svo ég held að ég hafi sjaldan verið í jafngóðu formi í áratugi,“ segir Ólafur meðal annars í viðtalinu sem lesa má í heild sinni í Viðskiptablaðinu.
Tengdar fréttir Ólafur Ólafsson óskar eftir endurupptöku á máli sínu Hann segir sönnunargögn í málinu hafa verið ranglega metin. 17. maí 2015 10:43 Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00 Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25. febrúar 2015 12:53 Fara fram á endurupptöku Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa farið fram á endurupptöku Al Thani-málsins. 23. júlí 2015 09:14 Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Ólafur Ólafsson óskar eftir endurupptöku á máli sínu Hann segir sönnunargögn í málinu hafa verið ranglega metin. 17. maí 2015 10:43
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12. febrúar 2015 16:00
Ólafur Ólafsson kominn á Kvíabryggju Ólafur Ólafsson hefur hafið afplánun vegna dóms sem hann hlaut í Al-Thani málinu svokallaða. 25. febrúar 2015 12:53
Fara fram á endurupptöku Al Thani-málsins Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður bankans, hafa farið fram á endurupptöku Al Thani-málsins. 23. júlí 2015 09:14
Vill fara með málið fyrir Mannréttindadómstól: „Íslenskt réttarkerfi hefur dæmt saklausa menn seka“ Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér tilkynningu vegna dóms Hæstaréttar í Al-Thani málinu. 13. febrúar 2015 16:27