Heiða fagnaði sínum fyrsta stóra titli: Púttaði eins og barn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 17:51 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Heiða Guðnadóttir og Signý Arnórsdóttir urðu í þremur efstu sætunum. Mynd/Golfsamband Íslands Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fagnaði sigri í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í blíðskaparveðri á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Heiða vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti – og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða Guðnadóttir við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara Golfsambands Íslands, eftir sigurinn en Heiða náði langt í fyrra í þessari keppni en tapaði þá í undanúrslitum fyrir systur sinni Karen Guðnadóttur úr GS. „Ég fann það bara í gær að ég gæti alveg unnið þetta og ég hafði trú á sjálfri mér. Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði út í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingnum Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiðar og bætti við: „Börn eru aldrei hrædd við að pútta og ég var í þeim gír í allan dag. Aldrei hrædd og það skilaði árangri,“ sagði Heiða. Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar fagnaði sigri í kvennaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni sem lauk í blíðskaparveðri á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Heiða vann Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur úr GR í úrslitum 4/3. Signý Arnórsdóttir úr Keili varð þriðja eftir 2/0 sigur gegn Önnu Sólveigu Snorradóttur úr GK. „Ég kom sjálfri mér á óvart á þessu móti – og núna þorði ég að vinna,“ sagði Heiða Guðnadóttir við Sigurð Elvar Þórólfsson, fréttaritara Golfsambands Íslands, eftir sigurinn en Heiða náði langt í fyrra í þessari keppni en tapaði þá í undanúrslitum fyrir systur sinni Karen Guðnadóttur úr GS. „Ég fann það bara í gær að ég gæti alveg unnið þetta og ég hafði trú á sjálfri mér. Það var gott að fá smá hvíld eftir undanúrslitaleikinn sem ég nýtti til þess að hlusta á tónlist og íþróttasálfræði út í bíl. Ég ákvað eftir lesturinn á íþróttasálfræðingnum Bob Rotella að pútta eins og barn,“ sagði Heiðar og bætti við: „Börn eru aldrei hrædd við að pútta og ég var í þeim gír í allan dag. Aldrei hrædd og það skilaði árangri,“ sagði Heiða.
Golf Tengdar fréttir Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17 Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52 Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56 Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38 Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10 Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. 21. júní 2015 11:17
Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 11:52
Heiða Íslandmeistari í holukeppni Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina. 21. júní 2015 16:56
Axel Íslandsmeistari í holukeppni Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 15:38
Axel vann góðan félaga í úrslitum: Saman í bústað frá því á miðvikudaginn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í holukeppni í dag eftir uppgjör tveggja Keilismanna og góðra félaga í úrslitaleiknum. 21. júní 2015 17:10
Heiða og Ólafía Þórunn mætast í úrslitunum hjá konunum Heiða Guðnadóttir úr GM og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR mætast í úrslitum kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram um helgina á Jaðarsvelli á Akureyri. 21. júní 2015 12:52