Vaknaði við það að ísbjörn stóð ofan á honum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2015 14:07 Jakúb Moravec er kominn á spítala en hann slapp furðuvel. Vísir/Getty Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. „Við vorum sofandi í tjaldinu þegar ég vaknaði við það að ísbjörninn stóð ofan á mér. Hann ætlaði beint í hausinn á mér,“ segir Jakúb Moravec í samtali við NRK. Ferðafélagi Jakúbs náði að skjóta björninn sem hörfaði þá frá tjaldinu. Stuttu síðar kom sýslumaðurinn á Svalbarða á þyrlu og skaut dýrið til bana. Jakúb var svo fluttur á sjúkrahús en hann slapp ótrúlega vel miðað við þá hættu sem hann var. Hann er með sár og skurði í andliti og á bringu. „Ég náði ekki hugsa um neitt annað en að koma birninum frá. Ég vonaði bara að ég myndi sleppa frá þessu lifandi,“ segir Jakúb. Jakúb var í tjaldi með tveimur öðrum og í öðru tjaldi við hliðina á var Zuzanna Hankova ásamt móður sinni og vini. „Við heyrðum þá kalla „Björn! Björn!“. Við erum með riffil fyrir utan hvert tjald og svo skammbyssu hjá okkur inni í tjöldunum. Þeir sem ráðist var á höfðu engin tækifæri á að ná í byssurnar sínar svo mamma mín tók skammbyssuna okkar og skaut björninn þrisvar sinnum.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtal NRK við Jakúb. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Jakúb Moravec varð fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu í morgun að ísbjörn réðst á hann og félaga hans þar sem þeir voru á ferðalagi á Svalbarða. „Við vorum sofandi í tjaldinu þegar ég vaknaði við það að ísbjörninn stóð ofan á mér. Hann ætlaði beint í hausinn á mér,“ segir Jakúb Moravec í samtali við NRK. Ferðafélagi Jakúbs náði að skjóta björninn sem hörfaði þá frá tjaldinu. Stuttu síðar kom sýslumaðurinn á Svalbarða á þyrlu og skaut dýrið til bana. Jakúb var svo fluttur á sjúkrahús en hann slapp ótrúlega vel miðað við þá hættu sem hann var. Hann er með sár og skurði í andliti og á bringu. „Ég náði ekki hugsa um neitt annað en að koma birninum frá. Ég vonaði bara að ég myndi sleppa frá þessu lifandi,“ segir Jakúb. Jakúb var í tjaldi með tveimur öðrum og í öðru tjaldi við hliðina á var Zuzanna Hankova ásamt móður sinni og vini. „Við heyrðum þá kalla „Björn! Björn!“. Við erum með riffil fyrir utan hvert tjald og svo skammbyssu hjá okkur inni í tjöldunum. Þeir sem ráðist var á höfðu engin tækifæri á að ná í byssurnar sínar svo mamma mín tók skammbyssuna okkar og skaut björninn þrisvar sinnum.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá viðtal NRK við Jakúb.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira