Píratar mælast stærstir Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2015 10:27 Jón Þór Ólafsson, Helgi Hrafn Gunnarsson, og Birgitta Jónsdóttir Píratar. Vísir/vilhelm Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. Kannað var fylgi stjórnmálaflokka og stuðningur við ríkisstjórnina á tímabilinu 13. til 18. mars og kemur þar fram að Píratar hafa bætt við sig miklu fylgi frá því í síðustu könnun. Fylgi Pírata mældist nú 23,9%, borið saman við 12,8% í síðustu könnun og bætir flokkurinn við sig 11,1 prósentustigi. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 23,4%. Því munar 0,4 prósentustigum á flokkunum sem er ekki marktækur munur en samt sem áður segjast flestir svarendur í könnuninni að þeir myndu kjósa Pírata. Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 15,5% og fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 11,0%, borið saman við 13,1% í síðustu könnun. Fylgi Vinstri-grænna mældist nú 10,8% og fylgi Bjartrar framtíðar mælist 10,3%. Fylgi annarra flokka mældist undir 2%.mynd/mmrFram kom í könnun Fréttablaðsins í síðustu viku að Píratar myndu fá tæplega 22 prósenta fylgi ef kosið yrði til Alþingis.Sjá einnig: Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Það hefði þýtt að flokkurinn hefði fengið fjórtán þingmenn inn á Alþingi en flokkurinn náði inn þremur í þingkosningunum 2014.Click here for an English version: The Pirate Party is now measured as the biggest party in Iceland„Ég verð að vera algerlega heiðarleg: Ég veit ekki af hverju við njótum svona mikils trausts, við erum öll jafn hissa, þakklát og tökum þessu með fyrirvara um að þetta sé endurspeglun á vantrausti á hefðbundnum stjórnmálum,“ segir Birgitta Jónsdóttir, kafteinn Pírata. Sjá einnig: „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“
Alþingi Tengdar fréttir Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45