Dóttir Tiger tók síðasta púttið fyrir pabba sinn 9. apríl 2015 12:13 Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær. Golf Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það var létt fjölskyldustemning hjá Tiger Woods á Par 3-mótinu á Masters í gær. Tiger mætti með unnusta sína, Lindsey Vonn, og börnin sín, Sam Alexis og Charlie Axel. Þau löbbuðu öll með Tiger á mótinu og krakkarnir voru klæddir í kylfusveinabúninga. Það var svo dóttir Tiger, Sam, sem tók síðasta púttið fyrir pabba sinn á mótinu. Það hefur vakið athygli hversu létt er yfir Tiger í aðdraganda mótsins og segja menn að þetta sé í fyrsta skipti sem hann reynir að njóta sín á mótinu. Honum virðist líða vel og vera í góðu andlegu jafnvægi. Hvort það skilar honum einhverju á mótinu kemur í ljós strax í kvöld er mótið hefst. Bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 19.00. Púttið má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má svo horfa á viðtal við Tiger sem var tekið í gær.
Golf Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira