Yrði mikið högg fyrir sjávarútveginn og þjóðina alla Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 5. ágúst 2015 19:45 Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þetta mjög alvarleg tíðindi fyrir Íslendinga. Þriðjungur af öllum útflutningi sjávarafurða er til Rússlands. Hann segir að skringilega hafi verið að þessu staðið af hálfu íslenskra stjórnvalda og ekkert samráð hafi verið haft um viðbrögðin. Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps sem bannar innflutning matvæla frá sjö Evrópuríkjum sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregs, Liechtenstein, Úkraínu, Georgíu og Íslandi en þau hafa öll stutt viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Kolbeinn Árnason segir að tíu prósent af öllum tekjum af sjávarútegi komi frá Rússlandi eða 30 milljarðar. Þetta sé því ekki bara högg fyrir sjávarútveginn heldur þjóðina alla. Hann segir að íslensk stjórnvöld hafi ekkert samráð haft við þá sem hagsmuna eigi að gæta í viðskiptum við Rússland. Það hafi ekki verið gefnir neinir frestir til að hægt sé að undirbúa sig. Allt í kringum þetta sé einkennilegt og illa af því staðið. Tengdar fréttir Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04 Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5. ágúst 2015 07:00 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5. ágúst 2015 11:00 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira
Íslenskir fiskútflytjendur eru uggandi vegna frétta um að Rússar ætli að setja innflutningsbann á matvæli frá Íslandi. Kolbeinn Árnason framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir þetta mjög alvarleg tíðindi fyrir Íslendinga. Þriðjungur af öllum útflutningi sjávarafurða er til Rússlands. Hann segir að skringilega hafi verið að þessu staðið af hálfu íslenskra stjórnvalda og ekkert samráð hafi verið haft um viðbrögðin. Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps sem bannar innflutning matvæla frá sjö Evrópuríkjum sem standa utan Evrópusambandsins – Albaníu, Svartfjallalandi, Noregs, Liechtenstein, Úkraínu, Georgíu og Íslandi en þau hafa öll stutt viðskiptaþvinganir aðildarríkja Evrópusambandins og Bandaríkjanna gegn Rússlandi. Kolbeinn Árnason segir að tíu prósent af öllum tekjum af sjávarútegi komi frá Rússlandi eða 30 milljarðar. Þetta sé því ekki bara högg fyrir sjávarútveginn heldur þjóðina alla. Hann segir að íslensk stjórnvöld hafi ekkert samráð haft við þá sem hagsmuna eigi að gæta í viðskiptum við Rússland. Það hafi ekki verið gefnir neinir frestir til að hægt sé að undirbúa sig. Allt í kringum þetta sé einkennilegt og illa af því staðið.
Tengdar fréttir Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04 Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5. ágúst 2015 07:00 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5. ágúst 2015 11:00 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sjá meira
Vill að Ísland hætti að styðja viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi „Ég hef áhyggjur af því að við séum að blanda okkur í þessi mál gagnvart rússum vegna þeirra hagsmuna sem við höfum á fiskmörkuðum fyrst og fremst,“ segir Ásmundur Friðriksson þingmaður. 1. ágúst 2015 19:04
Engin formleg yfirlýsing borist frá Rússum „Það er ekki mín afstaða að hverfa eigi frá þeirri stefnu sem mörkuð var á síðasta ári í þessum efnum,“ segir Birgir Ármannsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. 5. ágúst 2015 07:00
Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. 5. ágúst 2015 11:00