Hátíska í götutísku Ritstjórn skrifar 22. júní 2015 13:30 Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour
Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour