Frægasti sauðfjárgetnaðurinn á Íslandi Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 22. júní 2015 09:00 Magnús bóndi alsæll með fallegu afkvæmin. Mynd/Diljá Þeir sem hafa séð myndina Hrúta, sem leikstýrt er af Grími Hákonarsyni, muna eflaust eftir eðlun hrúts og kindar í einu atriði myndarinnar. Magnús Skarphéðinsson, bóndi í Bárðardal, sá um sauðféð við upptökur og sagði það hafa staðið sig afar vel. „Þetta var ekkert mál fyrir þau. Getnaðurinn náðist í einni töku og þau stóðu sig með prýði.“ Kindin bar lömbum í mars sem voru getin við upptöku á myndinni. „Það heilsast öllum vel hér á bæ og lömbin eru við hestaheilsu,“ segir Magnús. Kvikmyndin er enn í sýningu í bíóhúsum landsins ef fólk vill fá að sjá með eigin augum þessa fallegu stund. Myndin vakti mikla lukku á Cannes-hátíðinni í maí síðastliðnum. Hún hlaut meðal annars lof allra helstu gagnrýnenda og var fyrsta íslenska myndin í fullri lengd til þess að vinna Un Certain Regard-verðlaunin. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27. maí 2015 22:31 Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30 Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. 16. maí 2015 08:00 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Þeir sem hafa séð myndina Hrúta, sem leikstýrt er af Grími Hákonarsyni, muna eflaust eftir eðlun hrúts og kindar í einu atriði myndarinnar. Magnús Skarphéðinsson, bóndi í Bárðardal, sá um sauðféð við upptökur og sagði það hafa staðið sig afar vel. „Þetta var ekkert mál fyrir þau. Getnaðurinn náðist í einni töku og þau stóðu sig með prýði.“ Kindin bar lömbum í mars sem voru getin við upptöku á myndinni. „Það heilsast öllum vel hér á bæ og lömbin eru við hestaheilsu,“ segir Magnús. Kvikmyndin er enn í sýningu í bíóhúsum landsins ef fólk vill fá að sjá með eigin augum þessa fallegu stund. Myndin vakti mikla lukku á Cannes-hátíðinni í maí síðastliðnum. Hún hlaut meðal annars lof allra helstu gagnrýnenda og var fyrsta íslenska myndin í fullri lengd til þess að vinna Un Certain Regard-verðlaunin.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27. maí 2015 22:31 Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30 Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. 16. maí 2015 08:00 Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Stjörnurnar fjölmenntu á frumsýningu Hrúta - myndir Verðlaunamyndin Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. 27. maí 2015 22:31
Hrútar frumsýnd á Íslandi í kvöld Verðlaunamyndin Hrútar verður frumsýnd hér á landi norður í Reykjadal í kvöld. Stöð tvö hitti sigurreifa menn á Reykjavíkurflugvelli í dag. 25. maí 2015 19:30
Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. 16. maí 2015 08:00