Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2015 20:59 Kolbeinn Sigþórsson. vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega súr eftir 1-0 tapið í Konya í kvöld þar sem Tyrkir tryggðu sér sigurinn með marki úr aukaspyrnu á 89. mínútu. „Þetta var ódýrt aukaspyrna. Menn eru aðallega brjálaðir yfir því að fá þetta mark á sig,“ sagði Kolbeinn við Vísi beint eftir leik. „Mér fannst við eiga þennan leik og vera betri í heildina. Það var alveg týpískt að fá þetta mark á sig undir lokin.“ Hann var sáttur með spilamennsku liðsins og vildi fá meira en ekkert stig. „Það kom okkur ekkert á óvart í spilamennsku Tyrkja. Við náðum að halda þeim frá okkur en við hefðum þurft að vera aðeins betri á síðasta þriðjungi vallarins,“ sagði Kolbeinn. „Þeir komu fast aftan í bakið á manni en við tveir frammi hefðum getað gert betur. Í heildina fannst mér við spila vel og við vorum óheppnir að ná ekki í betri úrslit.“ Framherjinn er auðvitað hæstánægður með að vera kominn á EM og finnst það verðskuldað. „Við vildum enda þetta vel og við gerðum það. Sem betur fer erum við komnir áfram og það eigum við líka skilið. Við höfum sýnt það í undankeppninni. Við vorum betri aðilinn í kvöld og getum gengið stoltir frá borði eftir þessa undankeppni. Við brosum bara fram að EM,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13. október 2015 20:49