Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. október 2015 08:57 Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. Vísir/AFP Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51. Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Volkswagen segir að fyrirtækið að það vinni sér ekki hvíldar fyrr en það hefur öðlast traust viðskiptavina á ný. Þetta kemur fram í auglýsingu sem félagið birti í Fréttablaðinu í dag. Þar er einnig bent á vefsíðu þar sem fletta má upp hvaða tilteknu bílar eru búnir svindlbúnaðinum.Auglýsing Volkswagen frá því í morgun.Íslendingar gátu loks í síðustu viku fengið upplýsingar um hvort Volkswagen-bifreiðar þeirra séu meðal þeirra sem fyrirtækið setti hugbúnað í sem svindlar á útblástursmælingum, þegar vefur með leitarvél í grunni félagsins var sett upp. Um er að ræða 3.647 dísilbíla hér á landi, en 11 milljónir bíla á heimsvísu voru framleiddir með búnaðinum.Sjá nánar: Svona svindlaði Volkswagen Búnaðurinn sem um ræðir kveikti á sérstökum mengunarvarnabúnaði þegar bílarnir fóru í gegnum opinberar prófanir en slökkt var á búnaðinum í hefðbundnum akstri. Með því að slökkva á búnaðinum gat Volkswagen náð meira út úr vél bílsins og sparað eldsneyti.Sérstök vefsíða hefur verið sett upp til að gera eigendum kleift að kanna þetta. Á vef Umferðarstofu er svo hægt að komast að verksmiðjunúmeri bifreiða með því að slá inn skráningarnúmerinu.Uppfært klukkan 11.51.
Bílar Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira