Öll fimm fá að fara á Evrópumótið í Prag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2015 08:45 Kolbeinn Höður Gunnarsson keppir á EM. Vísir/Valli Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. Einar Vilhjálmsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, staðfesti það við Morgunblaðið í morgun að stjórn sambandsins hafi ákveðið að senda alla þá fimm keppendur á EM sem höfðu náð viðmunarlágmark fyrir mótið. Aníta Hinriksdóttir og Hafdís Sigurðardóttir voru búnir að ná A-lágmarki og voru því öruggar inn en stjórnin þurfti að ákveðið hvort þau sem voru búin að ná B-lágmarkinu fengju líka að fara. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Trausti Stefánsson fengu öll grænt ljós frá stjórninni og verða því með í för til Prag alveg eins og þjálfararnir Gísli Sigurðsson og Gunnar Jóakimsson. Fleiri íslenskir keppendur eiga möguleika á því að komast til Prag. Sjöþrautarkappinn Einar Daði Lárusson er að reynast að komast í hóp þeirra fimmtán sem verður boðin þátttaka í sjöþrautinni, 400 metra hlauparinn Ívar Kristinn Jasonarson er alveg við EM-lágmarkið og langstökkvararnir Þorsteinn Ingvarsson og Kristinn eiga möguleika á EM-farseðli alveg eins og kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson. Bikarkeppni FRÍ fer fram 28. febrúar, eða tæpri viku fyrir EM, og þar gæti komið endanlega í ljós hverjum af ofantöldum takist að ná EM-lágmarkinu. Fresturinn rennur út um næstu mánaðarmót. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10. febrúar 2015 18:00 Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11. febrúar 2015 08:00 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands sendir að minnsta kosti fimm keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss sem fer fram í Prag 5. til 8. mars næstkomandi. Einar Vilhjálmsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands, staðfesti það við Morgunblaðið í morgun að stjórn sambandsins hafi ákveðið að senda alla þá fimm keppendur á EM sem höfðu náð viðmunarlágmark fyrir mótið. Aníta Hinriksdóttir og Hafdís Sigurðardóttir voru búnir að ná A-lágmarki og voru því öruggar inn en stjórnin þurfti að ákveðið hvort þau sem voru búin að ná B-lágmarkinu fengju líka að fara. Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Trausti Stefánsson fengu öll grænt ljós frá stjórninni og verða því með í för til Prag alveg eins og þjálfararnir Gísli Sigurðsson og Gunnar Jóakimsson. Fleiri íslenskir keppendur eiga möguleika á því að komast til Prag. Sjöþrautarkappinn Einar Daði Lárusson er að reynast að komast í hóp þeirra fimmtán sem verður boðin þátttaka í sjöþrautinni, 400 metra hlauparinn Ívar Kristinn Jasonarson er alveg við EM-lágmarkið og langstökkvararnir Þorsteinn Ingvarsson og Kristinn eiga möguleika á EM-farseðli alveg eins og kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson. Bikarkeppni FRÍ fer fram 28. febrúar, eða tæpri viku fyrir EM, og þar gæti komið endanlega í ljós hverjum af ofantöldum takist að ná EM-lágmarkinu. Fresturinn rennur út um næstu mánaðarmót.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30 Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00 Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30 Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10. febrúar 2015 18:00 Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11. febrúar 2015 08:00 Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00 Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektin hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjá meira
Hrafnhild Eir undir 7,60 sekúndur í þriðja sinn á stuttum tíma Fjórir frjálsíþróttamenn úr landsliðshópi FRÍ tóku þátt á Áskorendamóti Norðurlandanna í Bærum/Osló um helgina. Íslenska íþróttafólkið fór út án þjálfara en stóð sig með mikilli prýði á sínu fjórða móti á stuttum tíma. 16. febrúar 2015 12:30
Hafdís nærri dottin: Heppin að ég lamdi ekki Hrafnhild Vön því að æfa hlaup í fótboltahöllum á Akureyri. 9. febrúar 2015 06:00
Kolbeinn Höður: Ætla fyrstur Íslendinga undir 21 sekúndu Kolbeinn Höður Gunnarsson hlaupari ætlar sér stóra hluti á komandi árum og er búinn að setja sér markmið tvö ár fram í tímann. 8. febrúar 2015 22:30
Vilja frjálsíþróttahöll á Akureyri Frjálsíþróttafólk á Akureyri er orðið þreytt á því aðstöðuleysi sem íþróttafólkinu er boðið upp á þar í bæ. 10. febrúar 2015 18:00
Aníta hefur byrjað fjögur ár í röð á því að setja Íslandsmet Aníta Hinriksdóttir hefur sett tíu "margföld“ Íslandsmet í 800 metra hlaupi á síðustu fjórum árum og Íslandsmetin í öllum aldursflokkum í hennar bestu grein eru nú orðin yfir fjörutíu. Er enn í mikilli framför. 11. febrúar 2015 08:00
Aníta: Draumurinn að fá boð á Demantamót Aníta Hinriksdóttir virðist í góðu formi í upphafi nýs árs en hún bætti eigið Íslandsmet í 800 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í Kaplakrika. Aníta bætti einnig eigið Evrópumet í flokki 19 ára og yngri. 9. febrúar 2015 07:00
Lúxusvandamál á fundi stjórnar FRÍ á fimmtudaginn Konur áttu tíu af tólf bestu afrekum Meistaramóts Íslands í Kaplakrika um helgina og það var bara Kolbeinn Höður Gunnarsson sem rauf einokun stelpnanna á toppsætum listans. 10. febrúar 2015 07:00