Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. september 2015 23:44 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni. Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni.
Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07