Kúkuðu í skó flóttamanna á Íslandi Jakob Bjarnar skrifar 3. september 2015 13:26 Málefni flóttafólks eru efst á baugi núna. Hér getur að líta hjónin Ramin og Jana Sana sem komu hingað til lands frá Úsbekistan og Afganistan árið 2003. visir/pjetur Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015 Flóttamenn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður skrifar eftirtektarverðan pistil á Facebooksíðu sína sem snýr að máli málanna -- flóttafólki. Hann rifjar upp störf föður síns, sem var brautryðjandi í að aðstoða flóttafólk til Íslands. Þar var við ramman reip að draga. „1956 var faðir minn doctor juris Gunnlaugur heitinn Þórðarson framkvæmdastjóri Rauða krossins og sótti 52 ungverska flóttamenn til Vínar í flóttamannabúðir þar,“ skrifar Hrafn og telur þetta vera fyrstu fólksflutningar skipulagðir frá landnámsöld til Ísland en Hrafn sjálfur var þá átta ára. Hann man engu að síður eftir því hversu erfitt verkefni þetta reyndist.Hrafn þekkir vel til málefna flóttafólks, að fornu og nýju.visir/gva„Man samt hversu erfitt var fyrir föður minn að takast á við þá þjóðernissósíslista sem hötuðu þetta framtak, og úthrópuðu þetta fólk svikara við byltingu kommúnista, þeir hreinlega stálu yfirhöfnum vinnandi flóttamanna og kúkuðu í skóna þeirra – og gerðu allt sem þeir gátu til að gera þeim lífið leitt og beittu fyrir sig Þjóðviljanum í nafnlausum greinum – vonandi hafa tímarnir skánað eitthvað.“ Hrafn sjálfur segist hafa flutt töluvert af flóttafólki til Íslands, á eigin vegum og lykillinn að því að slíkt geti reynst farsælt sé að upplýsa þá um, sem hingað kemur, fyrirfram hversu mikið veðravíti Ísland er. „Lykillinn er kynna þessu fólki hvaða veðursfarrothögg það er að koma inn í og hvernig búa er í frosti og snjó sem það hefur flest ekki séð - annars vill það strax burt. [...] það verður hreinlega að kynna fólkinu á hvað vindsorfna grjóthólma ferðinni er heitið - komi sem flesta sem vilja gangast undir þetta og virða réttarríkið.“FLÓTTAMENN FRÁ HEITUM LÖNDUM: Stórhríð í skammdeginu og ekki hundi út sigandi dögum saman, þetta er sá sksmmbiti sem...Posted by Hrafn Gunnlaugsson on 2. september 2015
Flóttamenn Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira