Ekki útilokað að erlent skip hafi verið í fjársjóðsleit við Íslandsstrendur Gissur Sigurðsson skrifar 3. september 2015 13:21 Skipið í höfn á Ísafirði í dag. vísir/hafþór Ekki er talið útilokað að áhöfn erlends rannsóknaskips, sem var í óleyfi að stunda neðansjávarrannsóknir vestur af Ísafjarðardjúpi, hafi verið að leita að fjársjóði, sem á að hafa verið um borð í skipi, sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags, er enn á Ísafirði, eftir að Landhelgisgæslan beindi því þangað fyrr í vikunni þar sem það hafði verið við óheimilar rannsóknir um 60 sjómílur vestur af Ísafjarðardjúpi. Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum,en mörg slík eru á þessum slóðum síðan úr síðari heimstyrjöldinni. Að sögn Auðuns Krisitnssonar er orðrómur um að mikil verðmæti séu um borð í skipi, eða skipum sem sökkt var á þessum slóðum, en skipverjar Endeavour hafa ekki gefið neitt upp um það. Rannsóknalelyfi þarf til slíkrar leitar innan 200 mílna efnahagslögsögunnar. Utanríkisráðuneytið kannast ekki við að áhöfnin eðæa útgerðin hafi sótt um slíkt leyfi eftir að skipinu var vísað til Ísafjarðar. Ekki liggur fyrir hvort tekið verður á málinu sem lögbroti, en skipið er ekki í farbanni. Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Ekki er talið útilokað að áhöfn erlends rannsóknaskips, sem var í óleyfi að stunda neðansjávarrannsóknir vestur af Ísafjarðardjúpi, hafi verið að leita að fjársjóði, sem á að hafa verið um borð í skipi, sem þýskir kafbátar sökktu í síðari heimsstyrjöldinni. Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags, er enn á Ísafirði, eftir að Landhelgisgæslan beindi því þangað fyrr í vikunni þar sem það hafði verið við óheimilar rannsóknir um 60 sjómílur vestur af Ísafjarðardjúpi. Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum,en mörg slík eru á þessum slóðum síðan úr síðari heimstyrjöldinni. Að sögn Auðuns Krisitnssonar er orðrómur um að mikil verðmæti séu um borð í skipi, eða skipum sem sökkt var á þessum slóðum, en skipverjar Endeavour hafa ekki gefið neitt upp um það. Rannsóknalelyfi þarf til slíkrar leitar innan 200 mílna efnahagslögsögunnar. Utanríkisráðuneytið kannast ekki við að áhöfnin eðæa útgerðin hafi sótt um slíkt leyfi eftir að skipinu var vísað til Ísafjarðar. Ekki liggur fyrir hvort tekið verður á málinu sem lögbroti, en skipið er ekki í farbanni.
Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira