Eygló Ósk aftur með Norðurlandamet og komst í úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 15:10 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Valli Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í úrslitasundi í 200 metra baksundi á HM í sundi í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi og setti um leið Íslands- og Norðurlandamet. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti á 2:09.04 mínútum og bætti Norðurlandametið öðru sinni í dag en hún synti á 2:09.16 í undanrásunum í morgun. Þetta er frábær árangur hjá Eygló sem komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi á þessu móti þar sem hún setti líka Íslandsmet. Íslandsmetin hennar á mótinu eru því þegar orðin þrjú talsins. Eygló varð sjöunda inn í úrslitin en fimm af átta sundkonum í úrslitasundinu syntu í hennar riðli sem var sá seinni. Eygló var á undan þýsku sundkonunni Jenny Mensing sem var áttunda og síðustu inn í úrslitin en hún synti á nákvæmlega sama tíma og Eygló í morgun. Ungverska sundkonan Katinka Hosszu náði besta tímanum alveg eins og í undanrásunum í morgun en önnur var hin ástralska Emily Seebohm. Eygló Ósk hefur þar með bætt Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á þessu ári en hún eignaðist það fyrst á opna danska meistaramótinu í mars. Eygló Ósk Gústafsdóttir er önnur íslenska sundkonan í sögunni sem kemst í úrslit á HM í 50 metra laug en Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á þessu sama móti. Eygló Ósk mun synda í úrslitasundinu á morgun en á sunnudaginn mun hún síðan synda með íslensku boðssundsveitinn sem er að reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér sæti í úrslitasundi í 200 metra baksundi á HM í sundi í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi og setti um leið Íslands- og Norðurlandamet. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti á 2:09.04 mínútum og bætti Norðurlandametið öðru sinni í dag en hún synti á 2:09.16 í undanrásunum í morgun. Þetta er frábær árangur hjá Eygló sem komst í undanúrslitin í 100 metra baksundi á þessu móti þar sem hún setti líka Íslandsmet. Íslandsmetin hennar á mótinu eru því þegar orðin þrjú talsins. Eygló varð sjöunda inn í úrslitin en fimm af átta sundkonum í úrslitasundinu syntu í hennar riðli sem var sá seinni. Eygló var á undan þýsku sundkonunni Jenny Mensing sem var áttunda og síðustu inn í úrslitin en hún synti á nákvæmlega sama tíma og Eygló í morgun. Ungverska sundkonan Katinka Hosszu náði besta tímanum alveg eins og í undanrásunum í morgun en önnur var hin ástralska Emily Seebohm. Eygló Ósk hefur þar með bætt Norðurlandametið í 200 metra baksundi fjórum sinnum á þessu ári en hún eignaðist það fyrst á opna danska meistaramótinu í mars. Eygló Ósk Gústafsdóttir er önnur íslenska sundkonan í sögunni sem kemst í úrslit á HM í 50 metra laug en Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á þessu sama móti. Eygló Ósk mun synda í úrslitasundinu á morgun en á sunnudaginn mun hún síðan synda með íslensku boðssundsveitinn sem er að reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sjá meira