Íslendingar gera það gott Bjarni Þór Sigurðsson skrifar frá Herning. skrifar 7. ágúst 2015 13:13 Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Vísir/Jón Björnsson Íslenskur keppandi leiðir forkeppnina í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Tveir aðrir íslenskir keppendur eru í efstu fimm sætunum. Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgaarden leiða forkeppnina í tölti þegar hún er rúmlega hálfnuð með einkunnina 8.07. „Gamli maðurinn“ Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum situr í þriðja sæti með einkunnina 7,93 og fast á hæla þeirra kemur Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund í fjórða sæti með einkunnina 7,77. Ef fram heldur sem horfir verða þrír bláir jakkar í úrslitum töltsins rétt fyrir hádegi á sunnudag.Kristín átti góða sýningu á Þokka.Vísir/Jón Björnsson Sigurbjörn reið á vaðið í morgun og var fyrstur allra keppenda í braut. Jóhann og Kristín voru einnig meðal þeirra fyrstu sem hófu keppni. Norðmaðurinn Niels Christian Larsen á Victor fra Diisa er annar með 8,00 og Caroline Poulsen frá Danmörku er í fimmta sæti.Jóhann á kunnuglegum slóðum í efsta sæti.Vísir/Jón Björnsson Skoða má ráslista forkeppninnar í tölti hér auk þess að nálgast má dóma í keppninni hér. Bein útsending frá keppni á heimsmeistaramótinu er á heimasíðu keppninnar. Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4. ágúst 2015 17:30 Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Íslenskur keppandi leiðir forkeppnina í tölti á heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer um þessar mundir í Herning í Danmörku. Tveir aðrir íslenskir keppendur eru í efstu fimm sætunum. Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgaarden leiða forkeppnina í tölti þegar hún er rúmlega hálfnuð með einkunnina 8.07. „Gamli maðurinn“ Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum situr í þriðja sæti með einkunnina 7,93 og fast á hæla þeirra kemur Kristín Lárusdóttir á Þokka frá Efstu-Grund í fjórða sæti með einkunnina 7,77. Ef fram heldur sem horfir verða þrír bláir jakkar í úrslitum töltsins rétt fyrir hádegi á sunnudag.Kristín átti góða sýningu á Þokka.Vísir/Jón Björnsson Sigurbjörn reið á vaðið í morgun og var fyrstur allra keppenda í braut. Jóhann og Kristín voru einnig meðal þeirra fyrstu sem hófu keppni. Norðmaðurinn Niels Christian Larsen á Victor fra Diisa er annar með 8,00 og Caroline Poulsen frá Danmörku er í fimmta sæti.Jóhann á kunnuglegum slóðum í efsta sæti.Vísir/Jón Björnsson Skoða má ráslista forkeppninnar í tölti hér auk þess að nálgast má dóma í keppninni hér. Bein útsending frá keppni á heimsmeistaramótinu er á heimasíðu keppninnar.
Hestar Tengdar fréttir Teitur heimsmeistari í gæðingaskeiði Hann þakkar sigurinn hestinum. 6. ágúst 2015 19:55 Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13 Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17 Okkar maður er efstur Keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins heldur áfram. 4. ágúst 2015 17:30 Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59 Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07 Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Heimavallarsigur í fimmgangi á HM í Herning Dramatíkin heldur áfram á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 5. ágúst 2015 20:13
Íslenski knapinn ekki af baki dottinn Knapinn sem datt af baki á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins ætlar að halda áfram keppni. 4. ágúst 2015 10:17
Reynir Örn annar í slaktaumatöltinu Keppnin var hörkuspennandi og það getur greinilega allt gerst. 6. ágúst 2015 19:59
Íslenskur knapi fluttur á sjúkrahús eftir fall Talið er að ístaðsól hafi slitnað þegar Agnar Snorri Stefánsson var að hægja niður ferðina af stökki með þeim afleiðingum af hann féll af baki og lenti á nálægu grindverki. 3. ágúst 2015 19:07
Heimsmeistaratitill úr sögunni hjá Jóhanni Skúla Jóhann Rúnar Skúlason þurfti að hætta keppni í fjórgangnum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning í Danmörku. 4. ágúst 2015 13:28