Spyr Sigmund Davíð hvort hann hafi komið að skyndifriðun hafnargarðsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. september 2015 14:10 Hafnargarðurinn sem kom í ljós í sumar. vísir/gva Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. Í fyrirspurninni spyr hún forsætisráðherra meðal annars að því hvort að hann hafi komið að skyndifriðun Minjastofnunar Íslands á hafnargarðinum við Austurhöfn Reykjavíkur. Hafnargarðurinn var friðaður á dögunum en hann kom í ljós við uppgröft í sumar. Meðal þeirra sem hafa furðað sig á ákvörðuninni er Björn Blöndal, formaður borgarráðs. Frumvarpið um verndarsvæði í byggð var samþykkt á seinasta þingi en það var nokkuð umdeilt og meðal annars harðlega gagnrýnt af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Með lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn. Skyndifriðun hafnargarðsins nú gildir í sex vikur en svo þarf Sigmundur Davíð að taka ákvörðun um endanlega friðun hans. Heiða Kristín óskar eftir skriflegu svari frá forsætisráðherra. Hún óskar einnig eftir svörum við því hvaða fagþekking á sviði minjaverndar eða skipulagsmála og arkitektúr sé til staðar í ráðuneytingu og „hvernig ráðherra sér fyrir sér aðkomu og andmælarétt sveitarfélaga þegar og ef gripið verður til þess að friða svæði í byggð.“ Tengdar fréttir Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29. júlí 2015 19:30 Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8. júlí 2015 14:45 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur lagt fram fyrirspurn til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um framkvæmd laga um verndarsvæði í byggð. Í fyrirspurninni spyr hún forsætisráðherra meðal annars að því hvort að hann hafi komið að skyndifriðun Minjastofnunar Íslands á hafnargarðinum við Austurhöfn Reykjavíkur. Hafnargarðurinn var friðaður á dögunum en hann kom í ljós við uppgröft í sumar. Meðal þeirra sem hafa furðað sig á ákvörðuninni er Björn Blöndal, formaður borgarráðs. Frumvarpið um verndarsvæði í byggð var samþykkt á seinasta þingi en það var nokkuð umdeilt og meðal annars harðlega gagnrýnt af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Með lagasetningu varð sú breyting á að forsætisráðherra tekur nú ákvörðun um vernd byggðar en ekki viðkomandi sveitarstjórn. Skyndifriðun hafnargarðsins nú gildir í sex vikur en svo þarf Sigmundur Davíð að taka ákvörðun um endanlega friðun hans. Heiða Kristín óskar eftir skriflegu svari frá forsætisráðherra. Hún óskar einnig eftir svörum við því hvaða fagþekking á sviði minjaverndar eða skipulagsmála og arkitektúr sé til staðar í ráðuneytingu og „hvernig ráðherra sér fyrir sér aðkomu og andmælarétt sveitarfélaga þegar og ef gripið verður til þess að friða svæði í byggð.“
Tengdar fréttir Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29. júlí 2015 19:30 Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8. júlí 2015 14:45 Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Mikið mannvirki á lóð Tollhússins Mikið mannvirki hefur komið í ljós við uppgröft á lóð við Tollhúsið í Reykjavík í sumar. 29. júlí 2015 19:30
Svíar á leið til landsins til að taka út hafnargarðinn Engar ákvarðanir verið teknar um varðveislu fornminjanna. 8. júlí 2015 14:45