Björguðu lífi þriggja sjómanna við Ísafjarðardjúp: „Þetta var erfið stund“ Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 7. júlí 2015 18:15 Sjómenn á strandveiðibátnum Mardísi frá Súðavík björguðu lífi þriggja sjómanna sem voru hætt komnir þegar fiskiskipið Jón Hákon gert út frá Bíldudal, sökk skyndilega út af Rit, nærri Aðalvík, við Ísafjarðardjúp, snemma í morgun. Einn maður fórst í slysinu. Klukkan var rúmlega sjö þegar báturinn hvarf af skjá sjálfvirku tilkynningarskyldunnar. Skömmu síðar sendi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar út tilmæli til skipa og báta á svæðinu um að svipast um eftir bátnum. Jóhann Sigfússon var um borð í Mardísi sem komst upp að bátnum. „Þá sjáum við þá fljótlega, þeir standa og veifa á kilinum. Þá keyrum við eins og við getum að þessum stað. Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður, þetta var erfið stund. Við keyrðum eins og leið lá til Bolungarvíkur og vildum að einhver tæki þá til að þeir kæmust fljótlega á sjúkrahús.“ Skipverjarnir komust svo til Bolungarvíkur um klukkan tíu. Þeir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði til skoðunar og aðhlynningar. Þeir hlutu ekki meiðsl. Skipverjarnir þrír hafa nú þegar gefið lögreglu skýrslu varðandi aðdraganda slyssins. Tildrög þess eru enn til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur verið tilkynnt um atvikið. Tengdar fréttir Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7. júlí 2015 12:05 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Sjómenn á strandveiðibátnum Mardísi frá Súðavík björguðu lífi þriggja sjómanna sem voru hætt komnir þegar fiskiskipið Jón Hákon gert út frá Bíldudal, sökk skyndilega út af Rit, nærri Aðalvík, við Ísafjarðardjúp, snemma í morgun. Einn maður fórst í slysinu. Klukkan var rúmlega sjö þegar báturinn hvarf af skjá sjálfvirku tilkynningarskyldunnar. Skömmu síðar sendi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar út tilmæli til skipa og báta á svæðinu um að svipast um eftir bátnum. Jóhann Sigfússon var um borð í Mardísi sem komst upp að bátnum. „Þá sjáum við þá fljótlega, þeir standa og veifa á kilinum. Þá keyrum við eins og við getum að þessum stað. Við náðum að kippa þeim um borð, við mjög erfiðar aðstæður, þetta var erfið stund. Við keyrðum eins og leið lá til Bolungarvíkur og vildum að einhver tæki þá til að þeir kæmust fljótlega á sjúkrahús.“ Skipverjarnir komust svo til Bolungarvíkur um klukkan tíu. Þeir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði til skoðunar og aðhlynningar. Þeir hlutu ekki meiðsl. Skipverjarnir þrír hafa nú þegar gefið lögreglu skýrslu varðandi aðdraganda slyssins. Tildrög þess eru enn til rannsóknar hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Rannsóknarnefnd sjóslysa hefur verið tilkynnt um atvikið.
Tengdar fréttir Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20 Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7. júlí 2015 12:05 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Nálægur strandveiðibátur kom mönnunum til bjargar Báturinn sökk svo hratt að ekki vannst tími til að klæðast flotgalla. 7. júlí 2015 15:20
Einn fórst þegar bátur sökk á Ísafjarðardjúpi Þremur mönnum var bjargað en einn fórst þegar fiskibátur sökk út af Rit, við utanvert Ísafjarðardjúp snemma í morgun. 7. júlí 2015 12:05