Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Tómas Þór Þóraðrson skrifar 7. júlí 2015 14:15 Rory McIlroy mætir kannski ekki til að veita Jordan Spieth samkeppni. vísir/getty Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth segir það muni deyfa opna breska meisaramótið í golfi verði Rory McIlrroy ekki með. Norður-Írinn greindi frá því á Instagram-síðu sinni í gær að hann hefði slitið liðband í ökkla þegar hann var að sprikla með félögum sínum í fótbolta um helgina. Óvíst er hvort Rory geti mætt á St. Andrews til að verja titilinn, en Jordan Spieth er búinn að vinna fyrstu tvö risamót ársins og stefnir vitaskuld að alslemmunni. „Auðvitað vonast ég til að hann verði með. Maður vill að öll mót sé full af bestu kylfingum heims,“ segir Spieth í viðtali við Golf Channel. „Maður vill að ríkjandi meistari mæti til að verja titilinn, ég tala nú ekki um ef hann er jafnframt besti kylfingur heims.“ „Það er erfitt fyrir hvaða risamót sem er að missa besta kylfing heims. Það deyfir mótið aðeins,“ segir Jordan Spieth. Þessi 21 árs gamli Texasbúi vann The Masters og opna bandaríska meistaramótið fyrr á þessu ári. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth segir það muni deyfa opna breska meisaramótið í golfi verði Rory McIlrroy ekki með. Norður-Írinn greindi frá því á Instagram-síðu sinni í gær að hann hefði slitið liðband í ökkla þegar hann var að sprikla með félögum sínum í fótbolta um helgina. Óvíst er hvort Rory geti mætt á St. Andrews til að verja titilinn, en Jordan Spieth er búinn að vinna fyrstu tvö risamót ársins og stefnir vitaskuld að alslemmunni. „Auðvitað vonast ég til að hann verði með. Maður vill að öll mót sé full af bestu kylfingum heims,“ segir Spieth í viðtali við Golf Channel. „Maður vill að ríkjandi meistari mæti til að verja titilinn, ég tala nú ekki um ef hann er jafnframt besti kylfingur heims.“ „Það er erfitt fyrir hvaða risamót sem er að missa besta kylfing heims. Það deyfir mótið aðeins,“ segir Jordan Spieth. Þessi 21 árs gamli Texasbúi vann The Masters og opna bandaríska meistaramótið fyrr á þessu ári.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira