Unnusta Arons Einars: Hef reynt allt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2015 12:30 Kristbjörg hefur látið til sín taka sem keppandi í módelfitness. MYND/CHRIS BAILEY Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarsson, greindi frá því á Instagram-síðunni sinni að hún hafi reynt allt til að kalla fram fæðingu sonar síns. Aron Einar og Kristbjörg eignuðust strák í morgun en sá fyrrnefndi var ekki viðstaddur fæðinguna þar sem hann er staddur í Kasakstan vegna landsleik Íslands þar á laugardaginn.Sjá einnig: „Að verða pabbi“ á skóm landsliðsfyrirliðans Kristbjörg segir frá því að líðan sín á meðgöngunni hafi verið mjög góð en að hún hafi reynt allt til að koma fæðingunni af stað en að öðrum kosti vonist hún til þess að hún fari ekki af stað fyrr en á mánudag, er Aron Einar snýr aftur heim. Foreldrunum nýbökuðu varð þó ekki að ósk sinni þar sem að ungi maðurinn kom í heiminn í morgun, líkt og áður hefur verið greint frá. Gym yesterday! walked in incline 9 on speed 5 for 30 min then for a quick swim I have to say that I'm really lucky feeling fit and healthy since Im 3 days overdue now .. I dont know where I get this energy from but I have been really active during my pregnancy I have basically tried everything to induce my labour myself for example: -hills and stair walking/jogging -curry -regflexology -bouncing on a ball -at least 50 squats per day -walking my dogs -training and just being really active -I even moved last week! Haha .. But got some help though .. So I guess its true that labour happens when the baby decides its ready to be born and my son is obviously feeling really comfy in there Time to relax now! Crossing my legs and fingers now that he'll wait till next monday when his daddy is back home #aronsson #40+3 #pregnant #abouttobefitmom #vikingbaby A photo posted by Kris J (@krisj_fitness) on Mar 24, 2015 at 3:52am PDT Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarsson, greindi frá því á Instagram-síðunni sinni að hún hafi reynt allt til að kalla fram fæðingu sonar síns. Aron Einar og Kristbjörg eignuðust strák í morgun en sá fyrrnefndi var ekki viðstaddur fæðinguna þar sem hann er staddur í Kasakstan vegna landsleik Íslands þar á laugardaginn.Sjá einnig: „Að verða pabbi“ á skóm landsliðsfyrirliðans Kristbjörg segir frá því að líðan sín á meðgöngunni hafi verið mjög góð en að hún hafi reynt allt til að koma fæðingunni af stað en að öðrum kosti vonist hún til þess að hún fari ekki af stað fyrr en á mánudag, er Aron Einar snýr aftur heim. Foreldrunum nýbökuðu varð þó ekki að ósk sinni þar sem að ungi maðurinn kom í heiminn í morgun, líkt og áður hefur verið greint frá. Gym yesterday! walked in incline 9 on speed 5 for 30 min then for a quick swim I have to say that I'm really lucky feeling fit and healthy since Im 3 days overdue now .. I dont know where I get this energy from but I have been really active during my pregnancy I have basically tried everything to induce my labour myself for example: -hills and stair walking/jogging -curry -regflexology -bouncing on a ball -at least 50 squats per day -walking my dogs -training and just being really active -I even moved last week! Haha .. But got some help though .. So I guess its true that labour happens when the baby decides its ready to be born and my son is obviously feeling really comfy in there Time to relax now! Crossing my legs and fingers now that he'll wait till next monday when his daddy is back home #aronsson #40+3 #pregnant #abouttobefitmom #vikingbaby A photo posted by Kris J (@krisj_fitness) on Mar 24, 2015 at 3:52am PDT
Fótbolti Tengdar fréttir Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00