Horfir til himins og spáir í stjörnurnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:15 Sævar Helgi veltir himinhvolfinu mikið fyrir sér. Vísir/GVA Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja. Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja.
Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira