Horfir til himins og spáir í stjörnurnar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 09:15 Sævar Helgi veltir himinhvolfinu mikið fyrir sér. Vísir/GVA Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja. Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Sævar Helgi, þessa dagana sjást tvær mjög skærar stjörnur á austurhimninum á morgnana þegar bjart er í lofti. Hvað heita þær? Þetta eru Júpíter og Venus. Þær verða áberandi næstu vikurnar, Júpíter hækkar á lofti en Venus lækkar. Eftir áramótin hverfa þær sjónum okkar smátt og smátt en eftir 500 daga eða svo munum við sjá Venus aftur á himninum. Þá verður hún orðin kvöldstjarna og mun sjást vinstra megin við sólina. Hvað geturðu sagt okkur um Sjöstirnið? Sjöstirnið er líka kallað Systurnar sjö og eru í stjörnumerkinu Nautinu. Þetta er hópur af stjörnum sem eru mjög þétt saman og líta út eins og innkaupakerra og er í Subaru-lógóinu. Sjöstirnið fæddist úr gas- og rykskýi fyrir um það bil 100 milljón árum og inniheldur um 1.000 stjörnur en við sjáum bara þær björtustu. Allar eru í svona 400 ljósára fjarlægð ef ég man þetta rétt. Svo er til annað fyrirbæri sem heitir Karlsvagninn sem lítur ekkert ósvipað út en er stærra. Hvað er að frétta af Fjósakonunum og og Fiskikörlunum? Fjósakonurnar eru þrjár stjörnur í beinni röð með jöfnu millibili og eru með stærstu og öflugustu stjörnum sem við sjáum á himninum. Þær eru um 25 til 30 þúsund gráðu heitar. Fjósakonurnar eru belti Óríons. Niður úr beltinu hangir svo sverðið, það eru Fiskikarlarnir, þrjár stjörnur í beinni röð, mun daufari og með styttra millibili en fjósakonurnar. Í miðju Fiskikarlanna er geimþoka, sem heitir Sverðþokan í Óríon, það er stjörnumyndunarsvæði, nokkurs konar stjörnuverksmiðja.
Menning Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira