Kraftaverkaendurkoman í Seattle í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 10:30 Chris Matthews og DeShawn, leikmenn Seattle Seahawks, fagna sigri í nótt. Vísir/AP Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. Seattle Seahawks tryggði sér 28-22 sigur í framlengingu og mætir New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, eftir tæpar tvær vikur. Það er ekki skrítið þótt að bandarískir fjölmiðlar noti orðið kraftaverk en svo veik var vonin að margir stuðningsmenn Seattle Seahawks voru farnir af vellinum þegar Seahawks liðið kom sér aftur inn í leikinn. Green Bay Packers var 16-0 yfir í hálfleik þar sem sóknarleikur Seattle Seahawks var í molum og leikstjórnandinn Russell Wilson hafði kastað boltanum þrisvar sinnum frá sér. Staðan var síðan nánast vonlaus þegar Wilson kastaði boltanum frá sér í fjórða sinn og Packers-liðið var 19-7 þegar aðeins fimm mínútur voru eftir. En Seattle Seahawks tókst að skora tvisvar og þótt að vallarmark frá Green Bay Packers hafi komið liðinu í framlengingu þá skoraði Seahawks úr fyrstu sókn hennar og tryggði sér ótrúlegan sigur Tómas Þór Þórðarson lýsti leiknum í beinni á Stöð 2 Sport í nótt og það er hægt að sjá kraftaverkaendurkomu Seattle Seahawks í myndbandinu hér fyrir neðan. Það er þegar öruggt að það verður talað um þennan leik aftur og aftur á næstu árum enda ekki á hverjum degi sem lið kasta frá sér sigri þegar svona mikið er undir. NFL Tengdar fréttir Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Seattle Seahawks sýndi í nótt úr hverju meistarar eru gerðir þegar þeir komu til baka á ótrúlegan hátt í leik sínum við Green Bay Packers í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í NFL-deildinni. Seattle Seahawks tryggði sér 28-22 sigur í framlengingu og mætir New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, eftir tæpar tvær vikur. Það er ekki skrítið þótt að bandarískir fjölmiðlar noti orðið kraftaverk en svo veik var vonin að margir stuðningsmenn Seattle Seahawks voru farnir af vellinum þegar Seahawks liðið kom sér aftur inn í leikinn. Green Bay Packers var 16-0 yfir í hálfleik þar sem sóknarleikur Seattle Seahawks var í molum og leikstjórnandinn Russell Wilson hafði kastað boltanum þrisvar sinnum frá sér. Staðan var síðan nánast vonlaus þegar Wilson kastaði boltanum frá sér í fjórða sinn og Packers-liðið var 19-7 þegar aðeins fimm mínútur voru eftir. En Seattle Seahawks tókst að skora tvisvar og þótt að vallarmark frá Green Bay Packers hafi komið liðinu í framlengingu þá skoraði Seahawks úr fyrstu sókn hennar og tryggði sér ótrúlegan sigur Tómas Þór Þórðarson lýsti leiknum í beinni á Stöð 2 Sport í nótt og það er hægt að sjá kraftaverkaendurkomu Seattle Seahawks í myndbandinu hér fyrir neðan. Það er þegar öruggt að það verður talað um þennan leik aftur og aftur á næstu árum enda ekki á hverjum degi sem lið kasta frá sér sigri þegar svona mikið er undir.
NFL Tengdar fréttir Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
Patriots og Seahawks mætast í Super Bowl New England Patriots og Seattle Seahawks komust í nótt í úrslitaleik ameríska fótboltans og mætast því í Super Bowl eftir tæpar tvær vikur. Þau komust þó á mjög ólíkan hátt í gegnum mótherja sína. 19. janúar 2015 09:00