Lokað endanlega fyrir Netflix á Íslandi? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2015 16:39 Netflix er byrjað að prófa ýmsar leiðir til að loka alveg fyrir þjónustuna í löndum eins og á Íslandi. Vísir/Getty Þjónusta afþreyingarfyrirtækisins Netflix er ekki aðgengileg víða um heim. Þó eru fjölmargir sem fara framhjá lokun Netflix með hinum ýmsu krókaleiðum. Þar á meðal er fjöldi Íslendinga en talið er að allt að 20.000 heimili séu með aðgang að Netflix. Svo gæti þó farið á næstunni að lokað verði á þessa notendur. Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. Aðgerðir Netflix fram til þessa eru ekki umsvifamiklar en í frétt torrentfreak.com segir að fyrirtækið sé byrjað að prófa ýmsar leiðir til að loka alveg fyrir þjónustuna í löndum eins og á Íslandi, þar sem hún er í raun og veru ekki í boði. Netflix Tengdar fréttir Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16. október 2014 11:16 Hlutabréfaverð í Netflix hrynur "Örlítið hærra verð skilar sér í örlítið hægari vexti,“ segir framkvæmdastjórinn. 16. október 2014 17:00 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22. júlí 2014 14:15 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þjónusta afþreyingarfyrirtækisins Netflix er ekki aðgengileg víða um heim. Þó eru fjölmargir sem fara framhjá lokun Netflix með hinum ýmsu krókaleiðum. Þar á meðal er fjöldi Íslendinga en talið er að allt að 20.000 heimili séu með aðgang að Netflix. Svo gæti þó farið á næstunni að lokað verði á þessa notendur. Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. Aðgerðir Netflix fram til þessa eru ekki umsvifamiklar en í frétt torrentfreak.com segir að fyrirtækið sé byrjað að prófa ýmsar leiðir til að loka alveg fyrir þjónustuna í löndum eins og á Íslandi, þar sem hún er í raun og veru ekki í boði.
Netflix Tengdar fréttir Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16. október 2014 11:16 Hlutabréfaverð í Netflix hrynur "Örlítið hærra verð skilar sér í örlítið hægari vexti,“ segir framkvæmdastjórinn. 16. október 2014 17:00 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22. júlí 2014 14:15 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16. október 2014 11:16
Hlutabréfaverð í Netflix hrynur "Örlítið hærra verð skilar sér í örlítið hægari vexti,“ segir framkvæmdastjórinn. 16. október 2014 17:00
Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22. júlí 2014 14:15